Hátíð franskrar tungu 2020

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2020 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: Afriskar bíómyndir, frönskumælandi samkoma, bókmenntakvöld, lestur og hörputónleikar, o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2020 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : ciné-club Afrique, réception francophone, soirée littéraire, lectures et…

Pas perdus – fimmtudagur 26. mars 2020 kl. 20

Pas perdus Sur le passage de Guy Debord à travers une assez courte unité de temps. Pas perdus er lestur, vörpun ljósmynda og tónleikar eftir Jean Yves Cousseau og Isabelle Olivier úr ljósmyndabók og bókmenntaverki. Jean Yves Cousseau les 8 útdrætti úr þessari bók ásamt vörpun ljósmyndanna. Isabelle Olivier spilar á hörpu á meðan lesturinn stendur.…

Wùlu eftir Daouda Coulibaly – miðvikudagur 25. mars 2020 kl. 18:30

Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français. Þriðja myndin er Wùlu eftir Daouda Coulibaly. Ladji, tvítugur að aldri, er reddari hjá skutlbílastöð í Senegal. Yfirmaðurinn…

Frönskumælandi móttaka – föstudagur 20. mars 2020 kl. 18

Le 20 mars, à 18h, l’Alliance Française de Reykjavík organise une réception pour célébrer la Journée internationale de la Francophonie avec la participation et le soutien de 4 pays francophones : les ambassades de Belgique, du Canada, de France et du Maroc proposeront de déguster quelques spécialités culinaires de leur pays ainsi que des boissons.…

Félicité eftir Alain Gomis – miðvikudagur 18. mars 2020 kl. 18:30

Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français. Önnur myndin er Félicité eftir Alain Gomis. Myndin segir sögu Félicité, söngkonu í Kinshasa (Kongó). Hún býr ein…

Timbúktú eftir Abderrhamane Sissakó – miðvikudagur 11. mars 2020 kl. 18:30

Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français. Fyrsta myndin er Timbúktú eftir Abderrhamane Sissakó. Myndin hlaut dómaraverðlaunin í Cannes, Césarverðlaunin sem besta myndin og fyrir…

Les Nuits d‘une demoiselle: kvöldstund með djörfum dægurlögum – 21. febrúar 2020 kl. 20

Les Nuits d‘une demoiselle: kvöldstund með djörfum dægurlögum   Föstudaginn 21. febrúar kl. 20 (húsið opnar kl. 19:30) Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði) Tónleikar Les Métèques bjóða upp á frönsk og sígild dægurlög. Gérard Lemarquis ljóstrar upp um erótíska merkingu tónlistarinnar. Les Métèques: Anna Von Heynitz (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og…

Le Boudoir (Dyngjan) – Myndlistarsýning frá 13. til og með 21. febrúar 2020

Le Boudoir (Dyngjan)   Sýning í Alliance Française í Reykjavik frá 13. til 21. febrúar 2020 Opnun 13. febrúar 2020 kl.18 (léttvínsglas og snarl) „Le Boudoir“ er myndlistarsýning þar sem mætast verk listamannanna Zuzu Knew, Katrínar I. Jónsdóttur Hjördísardóttur, Serge Comte, Nínu Óskarsdóttur og Claire Paugam. Le boudoir (dyngjan) er herbergi sem er skrautað á…

Franska kvikmyndahátíðin 2020

Tuttugasta franska kvikmyndahátíðin 2020 Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 24. janúar til 2. febrúar 2020 í Bíó Paradís í Reykjavík. Kanadíska sendiráðið býður upp á sýningu kanadískrar bíómyndar. Franska kvikmyndahátíðin verður líka í boði á Akureyri, á Ísafirði og…