Eins dags frönskunámskeið

Laugardagur 30. nóvember kl. 9-16.

Ritun og lesskilningur, munnleg tjáning og skilningur á töluðu máli.

þema: Jólahátíð í Frakklandi

 

Þetta er eins dags frönskunámskeið sem ætlað er þeim sem vilja efla frönsku sína á þægilegan hátt á aðeins einum degi. Dagurinn er hannaður með sérstökum einkennum og markmiðum.

Lágmarksstig námskeiðsins er A2 (millistig). Stöðupróf.

Markmið

  • að bæta frönsku sína: ritun og lesskilningur, munnleg tjáning og skilningur á töluðu máli.
  • að læra meira um jólahátíð í Frakklandi (Saint-Nicolas, Jól, Áramót, Épiphanie, o.s.frv.)

Kennari

  • Madeleine Boucher

Kennsluefni

  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Hádesgismatur og kaffipásur

Kaffipásurnar og hádegismaturinn eru innifalin í gjaldinu og eru gott tækifæri til þess að halda áfram að tala frönsku. Vínsglas er innifalið með hádegismatnum.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: laugardagur 30. nóvember 2019
  • TÍMASETNING: ​kl. 9-16
  • VERÐ: 19.000 kr.
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar