„Keimur 2019“
Dagana 19. – 29. nóvember 2019 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í þriðja skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin er helguð franskri matgerðarlist og í þetta skipti sérstaklega gerjun. Meðal annars dvelst Anaïs Hazo nokkra daga á landinu. Hún heldur vinnustofur þar sem hún sýnir list sína og gefur að smakka. Einnig verða nokkrir skólar í Reykjavík sóttir heim og augu og bragðlaukar nemenda opnaðir fyrir bragði, á frönsku.
Í ALLIANCE FRANÇAISE DE REYKJAVÍK
DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR 2019
Mardi 19 novembre
- Résidence de l’ambassade de France en Islande
Sur invitation
- Intervention d’Anaïs Hazo
La fabrication du fromage
- Matís
Évènement privé
- Intervention d’Anaïs Hazo
La lacto-fermentation
Mercredi 20 novembre
- Landakotskóli
pour les élèves de français de 7 à 9 ans
- Intervention d’Anaïs Hazo
Les micromondes
- Landakotskóli
pour les professeurs de l’école
- Intervention d’Anaïs Hazo
Les boissons fermentées
Jeudi 21 novembre
- Résidence de l’ambassade de France en Islande
Sur invitation
- Soirée Beaujolais Nouveau
Vendredi 22 novembre
- Menntaskóli í Kópavogi (école culinaire)
pour les élèves
- Intervention d’Anaïs Hazo
La fabrication du fromage
Samedi 23 novembre
- Alliance Française de Reykjavík
sur inscription
- Atelier d’Anaïs Hazo
Beurre et cultures
du 25 au 29 novembre
- Laugalækjarskóli, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Kvennaskóli
pour les élèves
- Ateliers ludiques sur le goût
proposés par l’Alliance Française de Reykjavík
et le service culturel de l’ambassade de France en Islande.
Mercredi 27 novembre
Publication du magazine Gestgjafinn qui publie 4 recettes françaises proposées par des résidents français ou islandais en Islande.