Lotunámskeið í frönsku – Millistig – frá 19. til 23. ágúst 2024

Lotunámskeið fyrir nemendur á millistigi í frönsku Þetta námskeið býður upp á 15 klst. frönskukennslu í 5 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir helstu atriði franskrar tungu í A2 í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega. ATH.…

Lotunámskeið í frönsku A1.2 frá 6. til 21. maí 2024

Lotunámskeið A1.2 Þetta námskeið býður upp á 12 klst. frönskukennslu í 6 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir grunnatriði franskrar tungu í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega. Í lok þessa námskeiðs verður maður tilbúinn til að…

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur fyrir lengra komna, kl. 18-20 frá 12. til og með 23. júní 2023

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur Þetta námskeið býður upp á 20 klst. frönskukennslu í tvær vikur til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í tvær klukkustundir á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína…

Vinnustofa á frönsku fyrir lengra komna – Menning og matargerð frá Korsíku, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Menning og matargerð á Korsíku Ferðataskan þín fyrir að fara til Korsíku í maí er tilbúin! Þú kannt nú þegar frönsku en þú vilt fræðast aðeins meira um menningu og sögu eyjunnar fyrir brottför. Við bjóðum þér upp á vikunámskeið til að vita allt um Korsíku, uppgötva handverksmenn og framleiðendur sem þú munt hitta og…

Lotunámskeið – Franska á ferðalagi fyrir byrjendur, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur í eina viku Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í Frakklandi. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan þín til að fara til Frakklands er tilbúin! Þú kannt nú þegar nokkur…

Lotunámskeið – Franska í eina viku á millistigi, kl. 18:15-20:15 frá 27. til og með 31. mars 2023

Lotunámskeið – Franska í eina viku Þetta námskeið býður upp á 10 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í 2. klst á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína…

Undirbúningsnámskeið fyrir DELF, kl. 18:15-20:15 frá 20. til og með 24. mars 2023

Undirbúningsnámskeið fyrir DELF Í lok seinni vetrarinnar verður boðið upp á undirbúningsnámskeið fyrir DELF próf. Próftímabilið verður frá 27. til og með 31. mars 2023. Hægt er að skrá sig í próf hér. Innihald undirbúningsnámskeiðsins Á hverjum degi kynna nemendur sér hluta prófsins og fræðast um væntingar prófdómara. Kennarinn mun einnig gefa ráð til að…

Bíóklúbbur á frönsku „Décolonisations – La rupture 1954-2017“, föstudaginn 28. október 2022 kl. 19:30

„Décolonisations – La rupture 1954-2017“ Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Décolonisations – La rupture 1954-2017“ með enskum texta (82 mín). Ágrip After eight years of bloody battles, the French colonial empire was collapsing. The Dien Bien Phu defeat forced France to relinquish Indochina, then its Indian…

Kynning á frönskum ostum á frönsku: Camembert frá Normandí laugardaginn 22. október 2022 kl. 17:00-18:30

Komdu til að smakka franskan ost og uppgötva svæðið sem hann kemur frá! Í þessari vinnustofu verður fjallað um Normandí í Frakklandi. Það verður boðið upp á kynningu á minnisvörðum, merkilegum einstaklingum, sögu og svæðislýsingu. Markmiðið er að uppgötva og smakka Camembert ostinn sem er tengdur svæðinu. Osturinn verður borinn fram með góðu brauði. Camembert…

Jógatímar á frönsku

Þarftu að slaka á eftir langan vetur? Langar þig að rækta líkama og sál í sumar? Komdu og slappaðu af í þægilegu andrúmslofti! Staðsett í miðbænum, Alliance Française býður upp á jógatíma á frönsku í umsjón jógakennara. Þeim er umhugað um vellíðan ykkar. Þessar jógastundir eru í boði í samstarfi við Surya Reykjavík. Kennari Jite Brume…