Franska í gegnum leik í eina viku – Upprifjun A1/A2 – kl. 17:30-20:30 frá 19. til og með 23. júní 2023

Franska í gegnum leik í eina viku – Upprifjun A1/A2 Þetta námskeið býður upp á 10 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að rifja upp frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Nemendur rifja upp frönskukunnáttu sína umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Markmiðið er að bjóða upp á leiki sem hjálpa nemendunum að rifja…

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur fyrir lengra komna, kl. 18-20 frá 12. til og með 23. júní 2023

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur Þetta námskeið býður upp á 20 klst. frönskukennslu í tvær vikur til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í tvær klukkustundir á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína…

Bíóklúbbur „Roses. Film-Cabaret“, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 19:00

„Roses. Film-Cabaret“ Alliance Française býður upp á sýningu heimildarinnar „Roses. Film-Cabaret“ eftir Irena Stetsenko á úkraínsku með enskum texta (78 mín). Ágrip ROSES. Film-Cabaret is a documentary cinéma vérité, following Dakh Daughters – an intellectual freak cabaret band, created by seven actresses under the roof of Kyiv experimental contemporary theater Dakh. The video diary spans…

Vinnustofa á frönsku fyrir lengra komna – Menning og matargerð frá Korsíku, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Menning og matargerð á Korsíku Ferðataskan þín fyrir að fara til Korsíku í maí er tilbúin! Þú kannt nú þegar frönsku en þú vilt fræðast aðeins meira um menningu og sögu eyjunnar fyrir brottför. Við bjóðum þér upp á vikunámskeið til að vita allt um Korsíku, uppgötva handverksmenn og framleiðendur sem þú munt hitta og…

Lotunámskeið – Franska á ferðalagi fyrir byrjendur, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur í eina viku Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í Frakklandi. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan þín til að fara til Frakklands er tilbúin! Þú kannt nú þegar nokkur…

Lotunámskeið – Franska í eina viku á millistigi, kl. 18:15-20:15 frá 27. til og með 31. mars 2023

Lotunámskeið – Franska í eina viku Þetta námskeið býður upp á 10 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í 2. klst á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína…

Undirbúningsnámskeið fyrir DELF, kl. 18:15-20:15 frá 20. til og með 24. mars 2023

Undirbúningsnámskeið fyrir DELF Í lok seinni vetrarinnar verður boðið upp á undirbúningsnámskeið fyrir DELF próf. Próftímabilið verður frá 27. til og með 31. mars 2023. Hægt er að skrá sig í próf hér. Innihald undirbúningsnámskeiðsins Á hverjum degi kynna nemendur sér hluta prófsins og fræðast um væntingar prófdómara. Kennarinn mun einnig gefa ráð til að…

Bíóklúbbur á frönsku „Aya de Yopougon“, föstudaginn 31. mars 2023 kl. 19:00

„Aya de Yopougon“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður Alliance Française á ókeypis sýningu teiknimyndarinnar „Aya de Yopougon“ eftir Marguerite Abouet og Clément Oubrerie með enskum texta (84 mín). Ágrip In warm Ivory Coast’s working-class district of Abidjan or Yop City, the nineteen-year-old aspiring doctor, Aya, dreams of finishing her studies despite her…

Bíóklúbbur á frönsku „Allons enfants“, föstudaginn 17. febrúar 2023 kl. 19:00

„Allons enfants“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Allons enfants“ eftir Thierry Demaizière og Alban Teurlai með enskum texta (110 mín). Ágrip „Dancing is drive. You have it or not.“ „The Turgot is not a country club,“ the school’s principle warns, welcoming the newcomers, „here, we don’t give in, and we don’t…

Bíóklúbbur á frönsku „Amour à mort“, föstudaginn 18. nóvember 2022 kl. 19:30

„Amour à mort“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Amour à mort“ (að elska til dauða) eftir Éric Guéret með enskum texta (78 mín). Ágrip Myndin er um sjö konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi og komist út úr því. Sjö líf og sjö sögur af þrautseigju. Þær lýsa…