9 daga ferð á Korsíku – Menning og matargerð – 9. til og með 17. maí 2023

Vantar þig vitamín D? Ferðastu á eyju fegurðar! Skoðaðu Korsíku í 9 daga (8 nætur) til að uppgötva lífræna og staðbundna menningu og matargerð eyjunnar. Hópferð ferð með nætur í Bastia, Calvi, Ajaccio og Porto-Vecchio. Frönskumælandi og íslenskumælandi leiðsögumaður. 9. til og með 17. maí 2023 Frekari upplýsingar: insulaserena@gmail.com eða 8537778Upplýsingar og skráningVerðInnifaliðEkki innifaliðVerð 370.000…

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – laugardaginn 29. apríl 2023 kl. 14:30

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – Kynning Tanguy Mélinand er ungur bretónskur fatahönnuður. Hann er staddur í Reykjavík þessa daga sem gestur af Hönnunarmars, og hefur fengið einkaleyfi á tækni til að gefa þangi áferð sem líkist leðri. Í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Seaweedworks býður Alliance Française í Reykjavík…

Bíóklúbbur „Roses. Film-Cabaret“, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 19:00

„Roses. Film-Cabaret“ Alliance Française býður upp á sýningu heimildarinnar „Roses. Film-Cabaret“ eftir Irena Stetsenko á úkraínsku með enskum texta (78 mín). Ágrip ROSES. Film-Cabaret is a documentary cinéma vérité, following Dakh Daughters – an intellectual freak cabaret band, created by seven actresses under the roof of Kyiv experimental contemporary theater Dakh. The video diary spans…

Fyrirlestur: Boualem Sansal um Alsír – Bókmenntahátíð – föstudaginn 21. apríl 2023 kl. 15

Alsírski rithöfundurinn Boualem Sansal fjallar hér í fyrirlestri um stöðu mála í Alsír. Hvernig er að starfa sem rithöfundur þar í landi, eru höfundum settar miklar skorður í störfum sínum og hver er afstaða stjórnvalda? Hvernig hefur almenningur það í Alsír og hvernig birtast aðstæður þeirra í skáldverkum frá Alsír? Fyrirlesturinn er skipulagður í samstarfi við Alliance…

Ókeypis sýning „Viking“ eftir Stéphane Lafleur, miðvikudaginn 19. apríl 2023 kl. 20:30

Ókeypis sýning „Viking“ eftir Stéphane Lafleur Alliance Française fagnar degi kanadískra kvikmynda í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi og Reel Canada. „Viking“ eftir Stéphane Lafleur (2022) Lengd: 104 mín. Sýnd á frönsku með enskum texta. Léttvínsglas og léttar veitingar í boði sendiráðs Kanada á Íslandi. Ágrip Fimm geimfarar eru sendir til Mars. Til að…

Vinnustofa á frönsku fyrir lengra komna – Menning og matargerð frá Korsíku, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Menning og matargerð á Korsíku Ferðataskan þín fyrir að fara til Korsíku í maí er tilbúin! Þú kannt nú þegar frönsku en þú vilt fræðast aðeins meira um menningu og sögu eyjunnar fyrir brottför. Við bjóðum þér upp á vikunámskeið til að vita allt um Korsíku, uppgötva handverksmenn og framleiðendur sem þú munt hitta og…

Lotunámskeið – Franska á ferðalagi fyrir byrjendur, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur í eina viku Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í Frakklandi. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan þín til að fara til Frakklands er tilbúin! Þú kannt nú þegar nokkur…

Lotunámskeið – Franska í eina viku á millistigi, kl. 18:15-20:15 frá 27. til og með 31. mars 2023

Lotunámskeið – Franska í eina viku Þetta námskeið býður upp á 10 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í 2. klst á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína…

Bókmenntir á frönsku – Vorönn 2023 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…