Kynning og smátónleikar hjá Cécile Lacharme laugardaginn 29. október kl. 18:30-20:30
Kynning og smátónleikar hjá Cécile Lacharme Alliance Française í Reykjavík býður upp á listamannadvöl í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, Tónlistarborgin Reykjavík, Mengi, Iceland Music (Útón) og Trempo. Cécile Lacharme er tónlistarkona frá Nantes í núverandi listamannadvöl á milli Trempo í Nantes og Mengi í Reykjavík fyrir tónlistarfólk. Hún mun koma í Alliance Française…