Teiknimyndahátíð – Október 2020

Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2020 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2020 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). VINNUSTOFA Í tilefni af teiknimyndahátíðinni bjóðum við upp á vinnustofu í hreyfimyndagerð á frönsku fyrir 6 til…

Vinnustofa í hreyfimyndagerð á frönsku í vetrarleyfinu í Reykjavík – Október 2020

Hreyfimyndagerð eða stopmotion er gömul kvikmyndagerð sem er notuð til að búa til stuttmyndir. Ljósmyndir eru notaðar og þeim er skeytt saman til að búa til hreyfimynd. Þessi tækni lætur kyrrstæða hluti líta út fyrir að hreyfast. Eftir að hafa ákveðið þemu og skrifað sögu byrja nemendurnir að læra að byggja leikmynd, skapa persónur og…

Ný framkvæmdastýra í Alliance Française í Reykjavík

Í byrjun september hóf ný framkvæmdastýra störf hjá Alliance Française í Reykjavík. Hún heitir Adeline Dhondt  og starfaði um árabil hjá Alliance Française í Washington DC þar sem hún hafði yfirumsjón með  frönskunámskeiðum fyrir börn og unglinga og markaðsmálum þeim tengdum.  Hún er með meistaragráðu í samtímabókmenntum og hefur mikla reynslu í að kenna frönsku…

Prjónavinnustofa fyrir börn á frönsku hjá Naomi Maury – Laugardagur 26. september kl. 14-16

Naomi Maury býður upp á að sýna börnum hvernig á að prjóna dýr með því að nota litla snúruprjónamyllu laugardaginn 26. september kl. 14-16 í Alliance Française í Reykjavík. Fyrst ákveða börnin hvaða dýr á að búa til. Og svo býr hvert barn til eigin snúruprjónamyllu. Börnin nota ull til að prjóna dýrin sín. Þessi…

Myndlist á frönsku (frá 4 til 6 ára) – Haustönn 2020 – föstudaga kl. 15-17

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með því að teikna, að líma, að…

Myndlist á frönsku (frá 7 ára) – Haustönn 2020 – föstudaga kl. 15-17

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Aðferð Vatsnlitun Þema Sjórinn og goðsögur Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með…