Bókahátíð – laugardagur 11. nóvember 2017
Bókamarkaður kl. 12-18 Bókamarkaðurinn er opinn fyrir alla: Sala: Við seljum notaðar bækur eftir nýju flokkuninni okkar á bókasafni Alliance Française. Skipti: Þeir sem vilja skiptast á bókum við aðra. Gjafir: Þeir sem vilja gefa Alliance Française bækur fyrir bókasafnið. Okkur vantar helst bækur á frönsku í góðu standi, sígildar bókmenntir, nútímalegar bókmenntir auk bóka…