Substantial Community – Nina Fradet – frá 14. til 21. mars 2019

Substantial Community Nina Fradet Frá 14. til 21. mars 2019 á opnunartíma. Opnun fimmtudaginn 14. mars kl. 18 (léttvínsglas og snarl) 60 andlitsmyndir úr vatnslitum, endurprentaðar og bróderaðar. 60 heillandi andlit í Japan og Íslandi yfir heilt ár. Með því að breyta rýminu í Alliance Française í Reykjavík tekst Substantial Community að leiða áhorfendur í…

Hátíð franskrar tungu 2019

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2019 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: tónleikar, sýning, bíó, bókmenntakvöld, kynning á rafrænu orðabókinni Lexía, símenntun leikskóla- og grunnskólakennara o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2019 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : concerts, exposition, cinéma,…

Nýjar bækur – Febrúar 2019

Nýjar bækur í Alliance Française í Reykjavík Michel Houellebecq, Sérotonine Michel Houellebecq, Soumission Nicolas Mathieu, Leurs Enfants après eux (Prix Goncourt 2018) Adeline Dieudonné, La Vraie Vie (Prix du roman Fnac 2018, Prix Renaudot des lycéens 2018) Michaël Ferrier, François, Portrait d’un absent Yann Queffélec, Dictionnaire amoureux de la mer Philippe Lançon, Le Lambeau (Prix Femina, prix «…

Eins dags frönskunámskeið – laugardagur 23. febrúar 2019

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Eins dags frönskunámskeið – laugardagur 30. mars 2019

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Kanadakvöldið – sunnudagur 17. febrúar kl. 16

Sendiráðið Kanada á Íslandi býður upp á Kanadakvöldið sunnudaginn 17. febrúar kl. 16 í Háskólabíói. Sýning bíómyndarinnar „Fall Bandaríkjaveldis“ Spurningar og svör í viðurvist Pierre Curzi. Pierre Curzi ræðir við áhorfendur og svarar spurningum í lok sýningar. Í framhaldinu verður boðið upp á léttar veitingar. Ókeypis aðgangur í boði sendiráðs Kanada á Íslandi. Fall Bandaríkjaveldis Mynd frá…

Sólveigar Anspach kvöldið – fimmtudagur 14. febrúar kl. 18

Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík efndu til Sólveigar Anspach verðlaunanna með stuðningi Reykjavíkurborgar, Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og kvikmyndaframleiðandans Zik Zak. Tilgangurinn var að heiðra minningu Sólveigar Anspach og hvetja ungar konur til dáða í kvikmyndaleikstjórn. Verðlaunin eru veitt konum fyrir fyrstu stuttmynd þeirra á frönsku eða íslensku, tungumálunum hennar Sólveigar. Þetta er…

Klassíkst bíókvold – mánudagur 11. febrúar kl. 20

Á klassíska bíókvöldinu býðst ykkur að sjá tvö meistaraverk franskra kvikmynda, verk sem eru í hávegum höfð út um allan heim. Myndirnar hylla ákveðna æskuímynd, frjálsa og ósvífna, eins og lýst er í persónum og atburðum sem nú eru orðnar að þjóðsögum. Núll fyrir hegðun Dramatísk gamanmynd / Enskur texti. Lengd: 41 mín Leikstjórn: Jean…