Bókamarkaður, laugardaginn 3. nóvember, kl. 13-17

Bókamarkaður, laugardaginn 3. nóvember, kl. 13-17 Franski bókamarkaðurinn er fyrir alla. selja: notaðar bækur til sölu skipta: þeir sem vilja geta skipt bókum á staðnum. gefa: velkomið að gefa bókasafni Alliance Française í Reykjavík bækur á frönsku: klassískar bókmenntir, nýjar skáldsögur, barnabækur. Þær þurfa samt að vera í góðu ástandi. Með fyrirfram þökk. Tweet

Skapandi vinnustofa um ritlist og framleiðsla smábóka, kl. 14-16.

Skapandi vinnustofa um ritlist og framleiðsla smábóka, kl. 14-16. Philippe Guerry sér um vinnustofuna og henni er skipt í tvennt: að skrifa smá texta á frönsku (t.d. Oulipo, cadavres exquis, etc.) að framleiða smábækur. Þátttakendur taka með sér bækurnar í lok vinnustofunnar. Þessi vinnustofa verður í boði í tilefni af gestavinnustofu Philippe Guerry í Reykjavík Í Alliance…

Samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron

Samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron. Í tilefni af annarri bókahátíðinni og af hátíðinni Keimur 2018, býður Alliance Française í Reykjavík upp á samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron. Sendiráð Frakklands á Íslandi styður viðburðinn. Mót og samræður í viðurvist Jacquy Pfeiffer, meistara í kökubakstri. Hann mun bjóða upp…

Bókmenntasýning „Maintenant je me perds dans les jours“ eftir Philippe Guerry

Bókmenntasýningin „Maintenant je me perds dans les jours“ eftir Philippe Guerry 120 smátextasería á frönsku, þar sem allir textar byrja með „Aujourd’hui, j’ai…“. Þeir eru allir sýndir með sömu aðferð. Hver texti stendur á kortum úr kartoni sem eru tengd saman með þræði: 30 þræðir x 4 kort. Sýningin verður laugardaginn 3. nóvember kl. 13-17. http://bonheurportatif.tumblr.com/…

Bókahátíð 2018

Önnur bókahátiðin Laugardaginn 3. nóvember, kl. 13-17 býður Alliance Francaise í Reykjavík að öðru sinni til bókahátíðar. Í boði verður bókamarkaður og tvær þematengdar vinnustofur: ritlist og framleiðsla smábóka í viðurvist Philippe Guerry og smökkun sígildra franskra smákaka í viðurvist Jacquy Pfeiffer. Þessi dagur verður í tilefni af gestavinnustofu Philippe Guerry í Reykjavík í samstarfi við Intermonde…

Sýningar: 101-Shopkeepers eftir Helgu Nínu Aas og Au petit commerce eftir Philippe Guerry

Helga Nína Aas og Philippe Guerry bjóða upp á samsýningu á ljósmynda- og ritverkum þeirra. Þau leggja bæði áherslu á lokun hverfisverslana í Reykjavík og í Charentes héraðinu í Frakklandi. Hvort þeirra sýnir þessa þróun í gegnum öðruvísi leið og sjónarmið en styrkir boðskap sýningarinnar. Þessi sýning verður í boði Alliance Française í Reykjavík. Sendiráð…

Signature de la convention triennale

La présidente de l’Alliance Française de Reykjavík, Guðlaug M. Jakobsdóttir, et l’ambassadeur de France en Islande, Graham Paul, ont signé la nouvelle convention triennale. Tout en préservant et en reconnaissant les spécificités des deux institutions, en particulier leur indépendance, cette convention précise les règles, les objectifs et les thèmes de coopération entre l’ambassade et l’Alliance…

Nýir opnunartímar

Alliance Française í Reykjavík verður nú opin mánudaga til föstudaga frá kl. 13 til kl. 18. Móttakan og bókasafnið verða lokuð á laugardögum frá 20. október 2018. Viðburðir verða stundum enn í boði á laugardögum . Skráið ykkur á póstlista Alliance Française í Reykjavík til að fá fréttir frá okkur.