Undirbúningsnámskeið fyrir DELF, kl. 18:15-20:15 frá 20. til og með 24. mars 2023
Undirbúningsnámskeið fyrir DELF Í lok seinni vetrarinnar verður boðið upp á undirbúningsnámskeið fyrir DELF próf. Próftímabilið verður frá 27. til og með 31. mars 2023. Hægt er að skrá sig í próf hér. Innihald undirbúningsnámskeiðsins Á hverjum degi kynna nemendur sér hluta prófsins og fræðast um væntingar prófdómara. Kennarinn mun einnig gefa ráð til að…