Menningar- og kennsluefni fyrir fullorðna

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum verða húsakynni Alliance Française í Reykjavík lokuð frá 23. mars til 13. apríl. Það verður þá ekki hægt að koma á þessu tímabili til að fá lánað bókasafnsefni. Á meðan húsakynnin okkar eru lokuð er hægt að hafa samband á alliance@af.is. Við hlökkum til að sjá ykkur aftur. Við…

Covid-19

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum og í samræmi við tilmæli íslenskra yfirvalda, hefur Alliance Française í Reykjavík ákveðið að fella niður frönskukennslu á staðnum fyrir fullorðna til loka misserisins (27. mars). Boðið verður upp á kennslu með stafrænum leiðum fyrir hvert námskeið fyrir sig, í samráði við kennara. að fella niður til 13. apríl…

Hátíð franskrar tungu 2020

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2020 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: Afriskar bíómyndir, frönskumælandi samkoma, bókmenntakvöld, lestur og hörputónleikar, o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2020 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : ciné-club Afrique, réception francophone, soirée littéraire, lectures et…

Pas perdus – fimmtudagur 26. mars 2020 kl. 20

Pas perdus Sur le passage de Guy Debord à travers une assez courte unité de temps. Pas perdus er lestur, vörpun ljósmynda og tónleikar eftir Jean Yves Cousseau og Isabelle Olivier úr ljósmyndabók og bókmenntaverki. Jean Yves Cousseau les 8 útdrætti úr þessari bók ásamt vörpun ljósmyndanna. Isabelle Olivier spilar á hörpu á meðan lesturinn stendur.…

Wùlu eftir Daouda Coulibaly – miðvikudagur 25. mars 2020 kl. 18:30

Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français. Þriðja myndin er Wùlu eftir Daouda Coulibaly. Ladji, tvítugur að aldri, er reddari hjá skutlbílastöð í Senegal. Yfirmaðurinn…

Frönskumælandi móttaka – föstudagur 20. mars 2020 kl. 18

Le 20 mars, à 18h, l’Alliance Française de Reykjavík organise une réception pour célébrer la Journée internationale de la Francophonie avec la participation et le soutien de 4 pays francophones : les ambassades de Belgique, du Canada, de France et du Maroc proposeront de déguster quelques spécialités culinaires de leur pays ainsi que des boissons.…

Félicité eftir Alain Gomis – miðvikudagur 18. mars 2020 kl. 18:30

Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français. Önnur myndin er Félicité eftir Alain Gomis. Myndin segir sögu Félicité, söngkonu í Kinshasa (Kongó). Hún býr ein…

Timbúktú eftir Abderrhamane Sissakó – miðvikudagur 11. mars 2020 kl. 18:30

Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français. Fyrsta myndin er Timbúktú eftir Abderrhamane Sissakó. Myndin hlaut dómaraverðlaunin í Cannes, Césarverðlaunin sem besta myndin og fyrir…

Samkomulag – DELF próf skólatengt – Félag frönskukennara á Íslandi

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Félag frönskukennara á Íslandi hafa skrifað undir 28. febrúar 2020 samkomulag sem hefur það markmið að taka upp DELF próf skólatengt á Íslandi fyrir grunnskóla- og framhaldsskólanemendur í frönsku. Á hverju ári getur frönskugeta nemendanna verið metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF…