A1.3 – Vorönn 2023 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 3 ​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.2 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Maður lærir að fara í atvinnuviðtal, að leggja mat á húsnæði, að láta í ljós skoðun sína, að vera sammála eða ósammála einhverjum. Á þessu námskeiði byrjar maður að móta…

A1.2 – Vorönn 2023 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 2 ​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.1 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Maður lærir að spyrja og vísa til vegar, að tala um venjur sínar, að gera áætlanir, að segja frá einhverri reynslu. Á þessu námskeiði byrjar þú að móta þínar eigin…

A1.1 – Vorönn 2023 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 ​Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

A1.1 – Vorönn 2023 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 ​Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Hátíð franskrar tungu mars 2023

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2023 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: sýning, spjall, vinnustofur, dagur Fílabeinsstrandarinnar o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2023 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : exposition, discussions, journée Côte d’Ivoire, ateliers, etc. MENNINGARVIÐBURÐIRDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNARfrá 7. til…

Bíóklúbbur á frönsku „Aya de Yopougon“, föstudaginn 31. mars 2023 kl. 19:00

„Aya de Yopougon“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður Alliance Française á ókeypis sýningu teiknimyndarinnar „Aya de Yopougon“ eftir Marguerite Abouet og Clément Oubrerie með enskum texta (84 mín). Ágrip In warm Ivory Coast’s working-class district of Abidjan or Yop City, the nineteen-year-old aspiring doctor, Aya, dreams of finishing her studies despite her…

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 27. til og með 31. mars 2023

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning frá 27. til og með 31. mars 2023. Skráning fyrir 22. mars í síðasta lagi. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Ráðgjöf – alliance@af.is…

Saumum veski úr taui frá Fílabeinsströndinni – þriðjudaginn 28. mars 2023 kl. 18:15-20:15

Komið að sauma á frönsku! Búið til veski úr taui sem flutt var inn frá Abidjan í Fílabeinsströndinni! Séverine veitir byrjendum ráðleggingar og þátttakendur sem eru vanir að sauma geta komið með saumavélina sína. Þrjár saumavélar verða á staðnum. Tau og vefnaðarvörur innifalin. Frekari upplýsingar Ókeypis Öll stig í frönsku Hámark: 8 þátttakendur Alliance Française…

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou – föstudaginn 24. mars 2023 kl. 18

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi súkkulaðiframleiðandann Axel Emmanuel Gbaou frá Fílabeinsströndinni að ræða við okkur um kakó og leyfa okkur að smakka vörurnar hans. Kvöldið hefst með 25/30 mínútna kynningu um framtíð…

Ókeypis sýning „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott, þriðjudaginn 21. mars 2023 kl. 18:30

Ókeypis sýning „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður sendiráð Kanada á Íslandi upp á ókeypis sýningu bíómyndarinnar „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi. Sýningin verður með enskum texta. Four brothers, opposite to each other, are in the Magdalen…