Sannleikurinn / La verité – Hirokazu Koreeda
Sannleikurinn / La verité eftir Hirokazu Koreeda Drama með íslenskum texta. 2019, 106 mín. Leikarar: Catherine Deneuve, Juliette Binoche, Ethan Hawke. Fabienne er frönsk kvikmyndastjarna sem er vön að vefja karlmönnum um fingur sér. Eftir að hún gefur út endurminningar sínar snýr dóttir hennar Lumir aftur til Parísar, ásamt bandarískum eiginmanni sínum og barni. Endurfundir…