Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Frumefnin fjögur frá 18. til og með 21. júní 2024 kl. 9:00-14:30

Frumefnin fjögur Vikan um frumefnin fjögur mun leyfa börnum að uppgötva hvers vegna vatn, jörð, loft og eldur eru nauðsynleg fyrir líf á plánetunni. Með vísindalegum tilraunum munu þau fá tækifæri til að skoða og enduruppgötva grunnatriði líf- og jarðvísinda á skemmtilegan hátt. Þau munu einnig læra hvernig vatn, jörð, loft og eldur hafa verið…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Ólympíuleikar barna frá 10. til og með 14. júní 2024 kl. 9:00-14:30

Ólympíuleikar barna Á hverjum degi munu börnin æfa íþróttagrein og fá tækifæri til að taka þátt í smákeppni til að vinna til verðlauna. Börnin munu fá að prófa sig í bogfimi, klifrun, Hiphopdans og skylmingu. Á sama tíma munu þau uppgötva gildismat Ólympíuleikans, þar sem Ólympíuleikar og Ólympíuleikar fatlaðra í París 2024 nálgast. *Áætlun og…

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Ásmundarsafni sunnudaginn 26. maí 2024 kl. 13

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Ásmundarsafni Florence Courtois, Erasmus starfsnemi í menningarstjórnun, verður með leiðsögn á frönsku um sýninguna Hendi næst í Ásmundarsafni við Sigtún sunnudaginn 26. maí kl. 13.00 Á sýningunni Hendi næst mætast verk Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og tíu samtímalistamanna sem skapa myndverk með eigin höndum og nýta rótgrónar handverkshefðir…

La petite classe (1 til 3 ára) – Júní 2024 – laugardaga kl. 9:15 til 10:15

Þetta námskeið er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika…

Maternelle (3 til 5 ára) – Júní 2024 – laugardaga kl. 10:30 til 11:45

Þetta námskeið er ætlað börnum frá 3 ára til 5 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið að efla og að auðga frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og…

Bíókvöld „Les choses de la vie“ eftir Claude Sautet, fimmtudaginn 23. maí 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „Les choses de la vie“ eftir Claude Sautet Alliance Française býður, í samstarfi við Institut Français, upp á sýningu bíómyndarinnar „Les choses de la vie“ eftir Claude Sautet með enskum texta (88 mín). Ágrip A highway engineer is involved in a car crash, after which, near death, he remembers his life leading up to…

Lotunámskeið í frönsku A1.2 frá 6. til 21. maí 2024

Lotunámskeið A1.2 Þetta námskeið býður upp á 12 klst. frönskukennslu í 6 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir grunnatriði franskrar tungu í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega. Í lok þessa námskeiðs verður maður tilbúinn til að…

Þátttökusýning „Les Situées“ undir stjórn Aurélie Raidron frá 1. til og með 18. maí 2024

Þátttökusýning „Les Situées“ undir stjórn Aurélie Raidron Fimm stelpur tóku þátt í apríl í þremur listasmiðjum með listakonunni Aurélie Raidron. Við erum stolt að sýna afrakstrinum úr listsköpunarsmiðjunni í Alliance Française frá 1. til og með 18. maí. Sýningin heitir „Les Situées“ og opnunin verður miðvikudaginn 1. maí kl. 16 í Alliance Française. Þetta er…

Réunion d’information pour les élections européennes lundi 29 avril 2024 à 18h00

Réunion d’information pour les élections européennes Tous les 5 ans, les citoyens des pays membres de l’Union européenne élisent leurs représentants qui siègent au Parlement européen à Strasbourg. Les élections européennes auront lieu le 9 juin 2024. Pour répondre à toutes vos questions sur ces élections, l’Ambassadeur de France en Islande, M. Guillaume Bazard, animera…