Frönskunámskeið fyrir byrjendur (8 til 10 ára aldurs) Cap sur 1 – fimmtudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 10 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 1. til 6. desember 2021

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Við fylgum öllum varúðarráðstöfununum til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar. Ráðgjöf – alliance@af.is Stöðupróf – http://stoduprof.af.is

Teiknimynd „Yakari“ laugardaginn 4. desember kl. 14

Yakari – Sýning Alliance Française, í samstarfi við Institut Français býður börnunum að horfa á teiknimyndina „Yakari“ laugardaginn 4. desember kl. 14. Eftir sýninguna verður í boði jólastemning kl. 15:30. Teiknimyndin verður sýnd á frönsku með enskum texta. Ókeypis. Alors que la migration de sa tribu est imminente, Yakari le petit Sioux part vers l’inconnu…

Ljósmyndasýning um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur frá 1. til og með 17. desember 2021

Ljósmyndasýning um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur Í tilefni af hátíðinni Keimur 2021 og með atbeina Korsíska íslenska bandalagsins býður Alliance Française í Reykjavík upp á ljósmyndasýningu um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur frá 1. til og með 17. desember 2021 í Tryggvagötu 8. Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 3. desember kl. 19:30 í tilefni af…

Keimur 2021

„Keimur 2021 – Korsíka“ Í nóvember 2021 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samtarfi við Korsíska íslenska bandalagið, Agence du tourisme de la Corse og Office du Développement Agricole et Rural de Corse, í fjórða skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin á þessu ári er helguð…

Résidence de création littéraire 2021 – Anouk Bloch-Henry

L’Alliance Française de Reykjavik propose une résidence de création littéraire, en partenariat avec l’ambassade de France en Islande, et avec le CENTRE INTERMONDES de la ville de La Rochelle et la Gunnarshús de l’union syndicale des auteurs en Islande (RSI). La résidence est accordée à Anouk Bloch-Henry, du 25 octobre au 15 novembre 2021. La…

Résidence de culture gastronomique 2019 – Anaïs Hazo

Résidence de culture gastronomique Dans le cadre du festival du goût – Keimur, l’Alliance Française de Reykjavik et l’ambassade de France en Islande organisent une résidence de culture gastronomique. C’est l’artiste-cheffe Anaïs Hazo qui bénéficiera de cette résidence en 2019. Ce programme fait partie du festival du goût – Keimur. Jacquy Pfeiffer Anaïs Hazo est artiste, designer…

Kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku föstudaginn 3. desember kl. 19:30

Kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku Í tilefni af hátíðinni Keimur 2021 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi, Korsíska íslenska bandalagsins, Agence du tourisme de la Corse og Office du Développement Agricole et Rural de Corse býður Alliance Française í Reykjavík upp á kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku í viðurvist kokksins…