Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 8. desember 2024 kl. 11:30-12:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) á bókasöfnum okkar í Grófinni, Árbær og Úlfarsárdal. Viltu að börnin þín uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine syngur hefðbundnar barnavísur sem og vinsæl lög og leikur undir á gítar. Börnin mega leika undir á hljóðfæri hjá Antoine ef þau…

Nýjar bækur – Nóvember 2024

Nýjar bækur í Alliance Française í Reykjavík Alors c’est bien, Clémentine Mélois Le nom sur le mur, Hervé Le Tellier Jacaranda, Gael Faye Aucun respect, Emmanuelle Lambert Matignon la nuit, Nicolas Idier L’option légère, Victor Pouchet Jour de ressac, Maylis de Kerangal Archipels, Hélène Gaudy Vous êtes l’amour malheureux du Füher, Jean-Noel Orengo Houris, Kamel…

Jólastemning og þari föstudaginn 13. desember 2024 kl. 16-18

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla föstudaginn 13. desember 2023 kl. 16:00-18:00 Á þessum degi verður boðið upp á að skreyta jólatréð okkar frá Skógræktarfélagi Íslands og smakka vörur með þara og sjávarfangi frá Icelandic Fine Food samstarfsaðila okkar sem verður á staðnum til að kynna vörurnar…

Franska kvikmyndahátíðin 2025

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís kynna tuttugustu og fimmtu frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 17. til 26. janúar 2025 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að sýna gilt félagsskírteini við…

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 2. til og með 6. desember 2024

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning frá 2. til og með 6. desember 2024. Skráning fyrir 27. nóvember í síðasta lagi. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Ráðgjöf – alliance@af.is…

Sýning á kóresku myndinni „I came from Busan“ í viðurvist frönskumælandi leikstjórans, Jeon Soo-il laugardaginn 30. nóvember 2024 kl. 17

Sýning á kóresku myndinni „I came from Busan“ í viðurvist frönskumælandi leikstjórans, Jeon Soo-il Kvikmyndin „I came from Busan“ (Yeongdo-brúin á kóresku) var valin í San Sebastien kvikmyndina árið 2010 og segir frá kóreskri unglingsstelpu In-hwa. Hún er týnd, stefnulaus og ýtt um af ofbeldisfullu kóresku samfélagi. Hún eignast barn gegn vilja sínum og lætur…

Ritsmiðja á frönsku fyrir 8 til 13 ára börn – Búum til jólablað! – fimmtudaga kl. 16-18

Búum til jólablað! Hefur þú áhuga á blaðamennsku? Langar þig að taka viðtal við jólasveininn? Kanntu að tala um veðrið? Viltu skrifa sögur? Hvað um að deila uppskrift og skrifa hana? Það er nú hægt með því að taka þátt í ritsmiðjunni í Alliance Française! Á þessari ritsmiðju mun það snúast um að finna titil,…

Listasmiðja á frönsku „Undirbúum jólin“ fyrir 4 til 6 ára börn – fimmtudaga kl. 9-12

Undirbúum jólin! Þessi listasmiðja er ætluð börnum á aldrinum 4 til 6 ára og hefur það markmið að efla frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur, föndur o.s.frv. Þema: Undirbúum jólin! Upplýsingar Aldur: 4 til 6 ára Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8…