„La révolution des algues“ með Vincent Doumeizel, mánudaginn 28. ágúst 2023 kl. 18:00

Hvað er þörungur? Hver er ávinningurinn að nota þörunga? Matvælaöryggi, loftslagsbreytingar, efnahagslegar og félagslegar áskóranir… Hvernig geta þörungar veitt okkur áþreifanlegar lausnir til að mæta helstu áskorunum samtímans? Hvernig á að rækta þá á sjálfbæran hátt? Vincent Doumeizel mun kynna bók sína „La révolution des algues“ í Alliance Française til að reyna að svara þessum…

„Þörungar bretónsku strandarinnar“ – Ljósmyndasýning frá 28. ágúst til og með 20. september 2023

Bretónska félagið „Algue Voyageuse“ hefur aðsetur í skaganum Lézardrieux nálægt Paimpol. Árið 2022 bauð félagið upp á ljósmyndasýningu sem var hönnuð til að vera sýnd utandyra til að kynna fyrir göngufólki ákveðna þörunga frá nærliggjandi ströndum. Meðlimir félagsins völdu 14 af algengustu rauð-, græn- og brúnþörungunum. Við völdum 9 tegundir sem eru til á Íslandi…

La petite classe (1 til 3 ára) – Sumar 2023 – laugardaga kl. 9:15 til 10:15

Þetta námskeið er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika…

La petite classe (3 til 5 ára) – Sumar 2023 – laugardaga kl. 10:30 til 11:45

Þetta námskeið er ætlað börnum frá 3 ára til 5 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið að efla og að auðga frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og…

Ljóðakvöld kvenskálda frá Quebec „Konur norðursins“ föstudaginn 30. júní 2023 kl. 20:30

Femmes du nord : La nordicité en poèmes du point de vue des femmes Þetta ljóðakvöld er í boði þökk sé fjárstuðningi ríkisstjórnar Quebec, Alliance Française de Reykjavík og RSÍ (Rithöfundasamband Íslands). Ókeypis. Viðburður á frönsku Lengd: 1 klukkutími Staðsetning: Alliance Française Föstudagur 30. júní, kl. 20:30 Léttvínsglas í boði. Vicky Bernard est traductrice agréée…

Þjóðhátíðardagur Québec – Fordrykkur í tónlist föstudaginn 23. júní 2023 kl. 18:00-19:30

Komdu og fagnaðu Saint-Jean Baptiste með tónlist í Alliance Française í Reykjavík kl. 18-19:30! Í tilefni af þjóðhátíðardegi Québec mun Alliance Française, í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi, bjóða upp á fordrykk í tónlist með léttvíni og osti. Komdu að söngla eða uppgötva vinsæl dægurlög frá Québec í afslöppuðu andrúmslofti. Skráning er nauðsynleg svo…

Franska í gegnum leik í eina viku – Upprifjun A1/A2 – kl. 17:30-20:30 frá 19. til og með 23. júní 2023

Franska í gegnum leik í eina viku – Upprifjun A1/A2 Þetta námskeið býður upp á 10 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að rifja upp frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Nemendur rifja upp frönskukunnáttu sína umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Markmiðið er að bjóða upp á leiki sem hjálpa nemendunum að rifja…

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur fyrir lengra komna, kl. 18-20 frá 12. til og með 23. júní 2023

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur Þetta námskeið býður upp á 20 klst. frönskukennslu í tvær vikur til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í tvær klukkustundir á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína…