Sýning „Champion·ne·s“ frá 7. til og með 28. febrúar 2023

Sýning „Champion·ne·s“ Í tilefni af næstu Ólympíu- og Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í París árið 2024, stendur Alliance Française de Reykjavík, í samvinnu við franska sendiráðið á Íslandi og Terre de Jeux 2024, fyrir ljósmyndasýningu frá 7. til 28. febrúar 2023. Sýningin sem ber nafnið „Champion.ne.s“ varpar ljósi á fjóra einstaklinga í frjálsíþróttum: Arnaud…

Vinnustofur á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Ferðalag út í geiminn – 23. og 24. febrúar kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín ferðast út í geiminn í vetrarleyfinu Í vetrarfríinu bjóðum við börnum á aldrinum 5 til 11 ára að setja sig í spor geimfara. Á þessum tveimur spennandi morgnum munu þau læra hvernig á að föndra eldflaug og búa til eigið sólkerfi. Fimmtudagur 23. febrúar hjá Margot: föndraðu eigin eldflaugina þína! Það verður…

Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning laugardaginn 21. janúar 2023 kl. 15

Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning Stórskemmtilega teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá nær hann alltaf að koma sér út úr þeim, heill að húfi! Stórkostleg ævintýri sem gefa ungum áhorfendum innsýn inn í…

B2.2 – Seinni vetrarönn og vorönn 2023 – Franska í rólegheitum – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna 2 Námskeiðið B2.2 er í beinu framhaldi af B2.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Þetta námskeið hentar…

B2.1 – Seinni vetrarönn 2023 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

B1.4 – Seinni vetrarönn og vorönn 2023 – Franska í rólegheitum – miðvikudaga kl. 12-14

Franska í rólegheitum – Sjálfbjarga á tungumálinu 4 Námskeiðið B1.4 er í beinu framhaldi af B1.3 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tala um vandamál og frumkvæði, að kynna vísindæfni og óvissuatriði, að tala um staðreyndir og segja sögur, að gagnrýna og sýna áhuga á…

B1.3 – Seinni vetrarönn 2023 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Sjálfbjarga á tungumálinu 3 Námskeiðið B1.3 er í beinu framhaldi af B1.2 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að íhuga framtíðina og hið ómögulega, að skilgreina tilhneigingu, að lýsa fóbíu og ótta o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku.…

A2.2 – Seinni vetrarönn 2023 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 2 Námskeiðið A2.2 er í beinu framhaldi af A2.1 og gefur nemendum tækifæri á að læra að tala um vini, að segja frá reynslu sinni, að tala um mismun á milli menninga, að stinga upp á o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri…

B1.1 – Seinni vetrarönn 2023 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Sjálfbjarga á tungumálinu 1 Námskeiðið B1.1 er í beinu framhaldi af A2 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og að læra nýja þekkingu eins og að tala um ástarsamband og vináttu, að tala um klisjur og um vinunna sína, að greina frá afleiðingum. Námskeiðið fer fram í…