Þú ert velkominn – Laurent Chouard – 12.-13. september 2019
Þú ert velkominn Laurent Chouard 12.-13. september 2019 á opnunartíma. Opnun fimmtudaginn 12. september kl. 18 (léttvínsglas og snarl). Þessi sýning er skil verkefnis Laurent Chouard í kjölfar gestavinnustofu Listastofunnar. Þú ert velkominn er ljósmyndaferð um íslenska landslagið þar sem raflína fer frá Kröfluvirkjun til Húsavíkur og Voladalstorfu. Laurent Chouard rannsakar feril línunar og þróun…