Boðhlaup í kringum heiminn í Klifurhúsinu, fimmtudaginn 14. mars 2024 kl. 9-10
Komið og takið þátt í boðhlaupi í Klifurhúsinu! Í tilefni Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra árið 2024, sem fram fara í París, standa franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík fyrir boðhlaupi sem er hluti af boðhlaupi um allan heim sem á sér stað þann 14. mars. Klifur er eitt af nýjum íþróttum í…