Rugby leikur Frakkland-England í beinni útsendingu, sunnudaginn 27. mars 2022 kl. 15:30
Rugby leikur Frakkland-England Við höfum það markmið að opna rugbynámskeið á frönsku fyrir börn í vor í samstarfi við Reykjavík Raiders. Við viljum bjóða ykkur að hitta rugbyleikara klúbbsins á óformelgan hátt. Það verður tækifæri til að kynnast, spjalla og horfa saman á XV de France liðið taka þátt í keppninni „6 nations“. Við bjóðum…