Fyrsta samkomulag sem tekur upp opinber DELF skólatengt próf á Íslandi – Landakotsskóli

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Landakotsskóli hafa í fyrsta skipti skrifað undir samkomulag sem hefur það markmið að taka upp opinbert DELF skólatengt próf á Íslandi fyrir nemendur Landakotsskólans í frönsku. Á hverju ári verður frönskugeta nemenda Landakotsskólans metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF eru alþjóleg próf…

Nokkrar myndir af „Keimur 2018“ hátíðinni

Fyrir neðan eru nokkrar myndir af viðburðunum í Alliance Française í Reykjavík í tilefni af Keimur 2018 hátíðinni. Laugardagur 3. nóvember Jacquy Pfeiffer, meistari í kökubakstri bauð upp á smökkun þriggja sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron og gaf nokkra galdra í kökubakstri. Mánudagur 19. nóvember – Fimmtudagur 22. nóvember – Föstudagur 23. nóvember Alliance…

Leiklistarnámskeið á frönsku – Vetrarönn 2019 – miðvikudaga kl. 16:00-17:30

ÓKEYPIS: Alliance Française í Reykjavík býður upp á uppgötvunartíma miðvikudaginn 16. janúar kl 16-17. Þessi vinnustofa er ætluð börnum (á aldrinum 7 til 12 ára) sem vilja læra frönsku (sem byrjendur) eða nota frönsku (á millistigi) með því að nota leiklist. Nemendur efla þá talmálið en líka hvernig á að stjórna líkama sínum, rödd sinni…

Merci à nos volontaires (automne 2018)

L’Alliance Française de Reykjavík remercie très chaleureusement Clotilde Savatier et Lisa Séquier de s’être portées volontaires, durant deux mois (octobre – novembre 2018), pour ranger, organiser et optimiser les fonds enfants, bandes dessinées, loisirs et littérature de la médiathèque. Pour devenir volontaire à l’Alliance Française de Reykjavík, veuillez consulter notre page dédiée.

Myndlist á frönsku (7 til 9 ára) – Vetrarönn 2019 – föstudaga kl. 15:00-16:30

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Markmið að uppgötva litahringinn. að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með því að teikna, að líma, að mála og móta. að…

Þýðingarnámskeið í frönsku – Vetrarönn 2019 – mánudaga kl. 17:30 – 19:00

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Jógavinnustofa fyrir börn – Vetrarönn 2019 – miðvikudaga kl. 16:00-17:00

ÓKEYPIS: Alliance Française í Reykjavík býður upp á uppgötvunartíma miðvikudaginn 16. janúar kl 16-17. Þessi jógavinnustofa hefur það markmið að láta börn uppgötva þessi fræði á skemmtilegan og lifandi hátt. Börnin nota hugleiðslu og jógastellingar í samhengi við smásögur. Þau uppgötva nýjan franskan orðaforða. Börnin læra: að hugleiða og einbeita sér. að efla samhæfinguna, jafnvægið…

​ A2.2 (F4) – Vetrarönn 2019 – fimmtudaga kl. 18:00 – 20:00

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

​ A2.2 (F4) – Vetrarönn 2019 – mánudaga og miðvikudaga kl. 19:45 – 21:15

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.