Allt fór vel / Tout s’est bien passé – François Ozon

Allt fór vel eftir François Ozon Tegund: Drama. Tungumál: Franska og þýska með enskum texta. 2021, 113 mín. Aðalhlutverk: Sophie Marceau, André Dussollier, Géraldine Pailhas Eftir að André fær heilablóðfall hann sér þá ósk heitasta að enda líf sitt. Emmanuelle dóttir hans á í erfiðleikum með áfallið og við tekur innri barátta, mun hún virða…

Þær tvær / Deux – Filippo Meneghetti

Þær tvær eftir Filippo Meneghetti Tegund: Drama, Rómantík. Tungumál: Franska með íslenskum eða enskum texta. 2019, 99 mín. Aðalhlutverk: Barbara Sukowa, Martine Chevallier, Léa Drucker Eftirlaunaþegarnir Nina og Madeleine hafa lifað í leynum í ástarsambandi áratugunum saman. En sambandið tekur stakkaskiptum þegar ófyrirséður atburður breytir lífi þeirra til frambúðar … Stórkostleg og hjartnæm ástarsaga sem…

Paris. 13. hverfi / Les Olympiades – Jacques Audiard

Paris, 13. hverfi eftir Jacques Audiard Tegund: Drama, Rómantík, Grín. Tungumál: Franska með íslenskum texta. 2021, 105 mín. Aðalhlutverk: Lucie Zhang, Makita Samba, Noémie Merlant París, 13.hverfi, Les Olympiades. Emilie hittir Camille sem er hrifin af Nora sem hittir Amber. Þrjár stúlkur og einn drengur. Vinir, stundum elskhugar, stundum hvorutveggja. Handrit eftir Céline Sciamma og…

Franska kvikmyndahátíðin 2022

Franska kvikmyndahátíðin 2022 Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og aðra frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 18. til 27. febrúar 2022 í Bíó Paradís. Franska kvikmyndahátíðin 2022 Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og…

Vinnustofa á frönsku fyrir 5/8 ára í vetrarleyfinu 17. og 18. febrúar 2022

Það hjálpar manni að líða vel og efla sjálfsöryggi með því að þekkja tilfinningar (gleði og depurð) og vita hvernig á að tala um þær. Þessi vinnustofa býður þátttakendum að uppgötva og efla orðaforða sem tengist tilfinningum. Þátttakendur búa til listaverk sem verður sýnt í lok vinnustofunnar. Markmið efla orðaforða til að lýsa tilfinningum sínum…

Vinnustofa á frönsku fyrir 8/12 ára í vetrarleyfinu 17. og 18. febrúar 2022

Það hjálpar manni að líða vel og efla sjálfsöryggi með því að þekkja tilfinningar sínar og vita hvernig á að tala um þær. Þessi vinnustofa býður upp á að tala um tilfinningar sínar í gegnum teiknimyndasögur. Þátttakendur læra að búa til sögu og teikna teiknimyndasyrpur til þess að segja frá tilfinningum sínum (reiði og hræðslu).…

Nýjar bækur – Janúar 2022

Nýjar bækur í Alliance Française í Reykjavík La Daronne, Hannelore Cayre Les enfants sont rois, Delphine de Vigan Arsène Lupin la demeure mystérieuse, Maurice Leblanc En finir avec Eddy Bellegeule, Edouard Louis Qui a tué mon père, Edouard Louis Le père, farce tragique, Florian Zeller Feu, Maria Pourchet La plus secrète mémoire des hommes, Mohamed…

A1.1 – Seinni vetrarönn 2022 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 ​Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur…

A1.1 – Seinni vetrarönn 2022 – Franska í rólegheitum – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 ​Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku. 16 vikur…