Guðlaug M. Jakobsdóttir: nýr forseti Alliance Française í Reykjavík
Aðalfundur Alliance française í Reykjavík var haldinn í húsakynnum félagsins að Tryggvagötu 8 þann 8. maí síðastliðinn og var hann sá 107. í röðinni. Guðlaug M. Jakobsdóttir forstöðumaður alþjóðaskrifstofu Háskólans í Reykjavík var kosin forseti. Hún tekur við af Einar Hermannssyni sem hefur verið forseti félagsins síðan 2014, en hann gaf ekki kost á sér…