Talnámskeið á frönsku+
Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Ýmsar þemur verða í boði: fréttir, þjóðfélag, menning Frakklands.
Þetta námskeið er ætlað nemendum frá B1 stigi.
Markmið
- að efla framburð og tjáningu í frönsku.
- að læra og kunna hljómfall í frönsku
- að nota málfræði í talmáli og bæta orðaforða í frönsku
- að ræða á frönsku um ýmisleg efni um Frakkland.
- Stig B1/B2
- Kennari: Misha Houriez
Kennsluefni
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Frestun og viðurkenning
- Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annarinnar.
- Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.
Af hverju franska?
Vídeó, Röksemd
Stöðupróf
Hvernig á að skrá sig?
Gerast félagi
Bókasafn, Culturethèque
Próf
DELF-DALF, TCF
Skilmálar
Almennir skilmálar