Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 16. mars 2025 kl. 11:30-12:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) á bókasöfnum okkar í Grófinni, Árbær og Úlfarsárdal. Viltu að börnin þín uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine syngur hefðbundnar barnavísur sem og vinsæl lög og leikur undir á gítar. Börnin mega leika undir á hljóðfæri hjá Antoine ef þau…

Tónleikar og upplestur með Mathias Malzieu laugardaginn 1. febrúar 2025 kl. 20

Tónleikar og upplestur með Mathias Malzieu Laugardaginn 1.febrúar kl. 20 í Mengi verður Mathias Malzieu með tónleika og upplestur sem eru opnir öllum og aðgangur ókeypis. Ekki missa af þessum einstaka viðburði! Franski tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn, teiknimyndahöfundurinn og leikstjórinn Mathias Malzieu var gestur á frönsku kvikmyndahátíðinni. Hann er þekktastur fyrir að vera forsprakki og söngvari frönsku…