Hátíð franskrar tungu 2019
Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2019 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: tónleikar, sýning, bíó, bókmenntakvöld, kynning á rafrænu orðabókinni Lexía, símenntun leikskóla- og grunnskólakennara o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2019 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : concerts, exposition, cinéma,…