Sendiherra Frakklands á Íslandi, Graham Paul sæmdi Jóhönnu Björk Guðjónsdóttur frönsku orðunni Chevalier de l’Ordre des Palmes Académiques.

Hún er frönskukennari og ritari stjórnar Alliance Française í Reykjavík.

Til hamingju kæra Jóhanna!