Alliance Française de Reykjavík býður upp á þroskandi frönskunámskeið fyrir leiksóla- og grunnskólabörn eftir áramót.

Kennslan fer fram á skemmtilegan hátt í gegnum leiki, tónlist og sögur.

Tvö námskeið verða í boði fyrir 4 til 6 ára og fyrir 6 til 9 ára.
Kennslan fari fram í skólanum sjálfum í 10 vikur (45 mín í hvert skipti).

Hafið samband á alliance@af.is fyrir nánari upplýsingar.