Sýning á vali menntaskólanema – All your faces laugardaginn 25. janúar 2025 kl. 16:30

Val menntaskólanema á franskri kvikmynd var að þessu sinni Je verrai toujours vos visages (All your Faces). Fórnarlömb ofbeldisglæpa og gerendur hittast í meðferðarhópi til að eiga samtal og læknast af áföllum sínum. Jack fæddist árið 1874 í Skotlandi á kaldasta degi ársins. Vegna þessa fimbulkulda hætti hjarta hans að slá. Ljósmóðirin í Edinborg bjargar…

Kvöldstund með Mathias Malzieu – Jack and the Cuckoo-Clock Heart miðvikudaginn 22. janúar 2025 kl. 19

Ein einstök sýning á þessari mögnuðu mynd þar Mathias Malzieu höfundur og leikstjóri myndarinnar verður viðstaddur en hann sá einnig um gerð tónlistarinnar í myndinni. Logi Hilmarsson mun stýra ‘Kvöldstund með’ Mathias að lokinni sýningu myndarinnar Jack et la mécanique du coeur. Jack fæddist árið 1874 í Skotlandi á kaldasta degi ársins. Vegna þessa fimbulkulda…

Fjölskyldusýning – Nína og leyndarmál broddgaltarins laugardaginn 18. janúar 2025 kl. 14:30

Fjölskyldusýning á þessari fallegu teiknimynd. Eftir sýningu býður franska sendiráðið börnum upp á léttar veitingar. Myndin er sýnd með íslenskum texta sem nemendur í frönskum fræðum við Háskóla Íslands þýddu úr frönsku. Líf Nínu gjörbreytist þegar faðir hennar missir vinnuna í kjölfar fjárdráttar verkstjóra verksmiðjunnar sem hann vinnur hjá. En Nína gefst ekki upp og…

Sýning, matur og léttvín – Daaaaaalí! föstudaginn 17. janúar 2025 kl. 19

Frumsýning á Daaaaaali! – boðið upp á smakk á frönskum matvörum og léttvíni frá Très Très Bon Í þessari skrautlegu og skemmtilegu kvikmynd úr smiðju Quentin Dupieux (Deerskin, Yannick) hittir franskur blaðamaður hinn goðsagnakennda súrrealista Salvador Dalí í tengslum við heimildarmynd sem aldrei varð að veruleika. Kvikmyndin er einstakur óður til Dalí, þar sem brjálaðar…