Sýning á vali menntaskólanema – All your faces laugardaginn 25. janúar 2025 kl. 16:30
Val menntaskólanema á franskri kvikmynd var að þessu sinni Je verrai toujours vos visages (All your Faces). Fórnarlömb ofbeldisglæpa og gerendur hittast í meðferðarhópi til að eiga samtal og læknast af áföllum sínum. Jack fæddist árið 1874 í Skotlandi á kaldasta degi ársins. Vegna þessa fimbulkulda hætti hjarta hans að slá. Ljósmóðirin í Edinborg bjargar…