Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 3. desember 2023 kl. 10:30-11:00
Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) í Kaffi Dal. Viltu að börnin þín á aldrinum 0 til 5 ára uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine flytur hefðbundnar barnavísur og lög með gítar. Hljóðfæri eru í boði fyrir börn sem vilja leika undir hjá Antoine.…