Spilaklúbbur á frönsku í Spilavinum föstudaginn 16. júní 2023 kl. 19-21

Skemmtið ykkur á frönsku! Spilaklúbburinn er mánaðarlegur viðburður fyrir frönskumælandi eða fyrir þá sem tala þegar smá frönsku. Þetta er notaleg fjölskyldustund fyrir börn frá 8 ára og fullorðna. Klúbburinn er í umsjón Héloïse sem mun bjóða ykkur upp á úrval af fjölbreyttum borðspilum. Hægt verður að bjóða upp á mismunandi leiki ef hópurinn er…

Sögustund á frönsku „Chaud devant, les volcans !“ fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 17

Sögustund á frönsku „Chaud devant, les volcans“ Í tilefni af sýningunni um Surtsey bjóðum við upp á ýmsa viðburða tengdir eldfjöllum og jarðfræði. Komið og hlustið á Madeleine og Margot sem lesa upp barnabækur um eldfjöll. Sprengi eða hraungos, lítil eða stór, virk eða óvirk, eldfjöllin láta engan áhugalausan. Sögurnar eru frá Íslandi og öðrum…

Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 28. maí 2023 kl. 10:30-11:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) í Kaffi Dal. Viltu að börnin þín á aldrinum 0 til 5 ára uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine flytur hefðbundnar barnavísur og lög með gítar. Hljóðfæri eru í boði fyrir börn sem vilja leika undir hjá Antoine.…

Komið að styðja „La Zarra“ á Kex Hostel laugardaginn 13. maí 2023 kl. 19

Komið að styðja La Zarra, kanadísku-marokkósku söngkonuna, sem verður fulltrúi Frakklands með laginu sínu „Évidemment“ í Eurovision! Kex Hostel býður upp á stemningu 13. maí kl. 19. Við höfum pantað borð fyrir hönd Alliance Française kl. 20:30. Komið að njóta samverunnar og látið ykkur sannfærast um að kjósa La Zarra! Nánari upplýsingar laugardagur 13. maí,…

„Leyndardómar Snæfellsjökuls, leiðangur nr. 2“ – Carol Müller og Jacques Marteau – þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 20:30

„Leyndardómar Snæfellsjökuls, leiðangur nr. 2“ – Carol Müller og Jacques Marteau Hvers vegna valdi Jules Verne, sem aldrei hafði stigið fæti á Íslandi, Snæfellsjökul til að fara í miðju jarðar? Það er með þessa spurningu í huga sem listamaðurinn Carol Müller og eðlisfræðingurinn Jacques Marteau, handhafi CNRS nýsköpunarverðlauna, hafa ákveðið að endurútgefa könnun prófessors Lidenbrock…

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – laugardaginn 29. apríl 2023 kl. 14:30

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – Kynning Tanguy Mélinand er ungur bretónskur fatahönnuður. Hann er staddur í Reykjavík þessa daga sem gestur af Hönnunarmars, og hefur fengið einkaleyfi á tækni til að gefa þangi áferð sem líkist leðri. Í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Seaweedworks býður Alliance Française í Reykjavík…

Bíóklúbbur „Roses. Film-Cabaret“, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 19:00

„Roses. Film-Cabaret“ Alliance Française býður upp á sýningu heimildarinnar „Roses. Film-Cabaret“ eftir Irena Stetsenko á úkraínsku með enskum texta (78 mín). Ágrip ROSES. Film-Cabaret is a documentary cinéma vérité, following Dakh Daughters – an intellectual freak cabaret band, created by seven actresses under the roof of Kyiv experimental contemporary theater Dakh. The video diary spans…

Bíóklúbbur á frönsku „Aya de Yopougon“, föstudaginn 31. mars 2023 kl. 19:00

„Aya de Yopougon“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður Alliance Française á ókeypis sýningu teiknimyndarinnar „Aya de Yopougon“ eftir Marguerite Abouet og Clément Oubrerie með enskum texta (84 mín). Ágrip In warm Ivory Coast’s working-class district of Abidjan or Yop City, the nineteen-year-old aspiring doctor, Aya, dreams of finishing her studies despite her…

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou – föstudaginn 24. mars 2023 kl. 18

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi súkkulaðiframleiðandann Axel Emmanuel Gbaou frá Fílabeinsströndinni að ræða við okkur um kakó og leyfa okkur að smakka vörurnar hans. Kvöldið hefst með 25/30 mínútna kynningu um framtíð…

Bíóklúbbur á frönsku „Allons enfants“, föstudaginn 17. febrúar 2023 kl. 19:00

„Allons enfants“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Allons enfants“ eftir Thierry Demaizière og Alban Teurlai með enskum texta (110 mín). Ágrip „Dancing is drive. You have it or not.“ „The Turgot is not a country club,“ the school’s principle warns, welcoming the newcomers, „here, we don’t give in, and we don’t…