„Níels er Napoléon“ Hátíðarsýning og vínsmökkun fimmtudaginn 20. mars 2025
Hver var Napoleon? Hver er Níels? Níels er Napoleon. „Níels er Napleon“ er lífleg leiksýning og óhefðbundin vínsmökkun. Láttu leiða þig í töfrandi ferðalag um söguslóðir Napóleons þar sem þú kynnist keisaranum í gegnum keiminn. Tres amusant og tres charmant leiksýning úr smiðju Gunnars S. Jóhannessonar í meðförum Níelsar. Níels Girerd er hálfur frakki sem…