Sýning bíómyndarinnar „Aïlo“ í tilefni af Arctic Circle, laugardaginn 15. október 2022 kl. 14:30
„Aïlo“ eftir Guillaume Maidatchevsky Í tilefni af Arctic Circle býður Alliance Française í Reykjavík í samstarfi við Institut Français og sendiráð Frakklands á ‘islandi upp á sýningu bíómyndarinnar „Aïlo – A Reindeer’s Journey“ með enskum texta (86 mín). Ágrip Vulnerable newborn reindeer Ailo must overcome the challenges that stand in the way of his first…