Spilaklúbbur á frönsku laugardaginn 19. nóvember 2022 kl. 18:30-20:30

Skemmtið ykkur á frönsku! Le Club Jeux de l’Alliance Française est un rendez-vous mensuel pour les francophones ou ceux qui parlent déjà un peu français. C’est un moment convivial et familial pour les enfants à partir de 8 ans et les adultes. Le Club est encadré par notre professeure Héloïse qui vous proposera un choix…

Bíóklúbbur á frönsku „Amour à mort“, föstudaginn 18. nóvember 2022 kl. 19:30

„Amour à mort“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Amour à mort“ (að elska til dauða) eftir Éric Guéret með enskum texta (78 mín). Ágrip Myndin er um sjö konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi og komist út úr því. Sjö líf og sjö sögur af þrautseigju. Þær lýsa…

Ljósmyndasýning: „Mots et Maux de femmes“ frá 15. til og með 30. nóvember 2022

Rafræn ljósmyndasýning: „Mots et Maux de femmes“ Þann 25 nóvember er Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi gagnvart konum. Af þessu tilefni efna Alliance Française og Sendiráð Frakklands á Íslandi til þriggja viðburða til að vekja athygli á þessu málefni sem snertir bæði löndin. Fyrsti viðburðurinn er rafræn ljósmyndasýning. Ljósmyndasýningin kallast „Mots et Maux de femmes“ eða…