Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Framleiðsla hljóðfæra – frá 26. til og með 30. júní 2023 kl. 9:00-14:30

Framleiðsla hljóðfæra Á þessari vinnustofu munu börnin uppgötva heim hljóðfæra, þar á meðal slagverks-, strengja- og blásturshljóðfæri. Eftir að hafa uppgötvað eiginleika þeirra munu þau búa til sín eigin hljóðfæri úr mismunandi efniviði. Í lok vikunnar verður foreldrum boðið að mæta á tónlistaratriði. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofur fara fram frá 9:00 til hádegis daglega. Það stendur…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Eftirréttir frönskumælandi landa – frá 19. til og með 23. júní 2023 kl. 9:00-14:30

Eftirréttir frönskumælandi landa Á hverjum degi munu börnin uppgötva land þar sem franska er töluð/opinbert tungumál og láta bragðlaukana ferðast! Þeir munu uppgötva landafræði, sögu, minnisvarða og landslag fimm landa og útbúa dæmigerða uppskrift með framandi bragði: Kanada, Líbanon, Fílabeinsströndin, Senegal og Haítí. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofur fara fram frá 9:00 til hádegis daglega. Það…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Ólympíuleikar barna – frá 12. til og með 16. júní 2023 kl. 9:00-14:30

Ólympíuleikar barna Á hverjum degi munu börnin æfa íþróttagrein og fá tækifæri til að taka þátt í smákeppni til að vinna til verðlauna. Börnin munu fá að prófa sig í hlaupum, badminton, borðtennis, touch rugby og körfubolta. Á sama tíma munu þau uppgötva gildismat Ólympíuleikans, þar sem Ólympíuleikar og Ólympíuleikar fatlaðra í París 2024 nálgast.…

„Leyndardómar Snæfellsjökuls, leiðangur nr. 2“ – Carol Müller og Jacques Marteau – þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 20:30

„Leyndardómar Snæfellsjökuls, leiðangur nr. 2“ – Carol Müller og Jacques Marteau Hvers vegna valdi Jules Verne, sem aldrei hafði stigið fæti á Íslandi, Snæfellsjökul til að fara í miðju jarðar? Það er með þessa spurningu í huga sem listamaðurinn Carol Müller og eðlisfræðingurinn Jacques Marteau, handhafi CNRS nýsköpunarverðlauna, hafa ákveðið að endurútgefa könnun prófessors Lidenbrock…

Sýning „Après la nuit“ d’Andrea Weber du 8 au 23 mai 2023 inclus eftir Andrea Weber frá 8. til og með 23. maí 2023

Sýning „Après la nuit“ eftir Andrea Weber Á listardvölinni sinni í Listasafninu á Akureyri í febrúar 2023 tengdi Andrea Weber sig aftur í spor sköpunarferlis síns sem hún kallar Weather Transcription sem er upprunnið á Íslandi. Með því að fylgjast með breyttum lit himinsins með tímanum bjó hún til abstract málverk á hálfgagnsærum efnum sem…

9 daga ferð á Korsíku – Menning og matargerð – 9. til og með 17. maí 2023

Vantar þig vitamín D? Ferðastu á eyju fegurðar! Skoðaðu Korsíku í 9 daga (8 nætur) til að uppgötva lífræna og staðbundna menningu og matargerð eyjunnar. Hópferð ferð með nætur í Bastia, Calvi, Ajaccio og Porto-Vecchio. Frönskumælandi og íslenskumælandi leiðsögumaður. 9. til og með 17. maí 2023 Frekari upplýsingar: insulaserena@gmail.com eða 8537778Upplýsingar og skráningVerðInnifaliðEkki innifaliðVerð 370.000…

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – laugardaginn 29. apríl 2023 kl. 14:30

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – Kynning Tanguy Mélinand er ungur bretónskur fatahönnuður. Hann er staddur í Reykjavík þessa daga sem gestur af Hönnunarmars, og hefur fengið einkaleyfi á tækni til að gefa þangi áferð sem líkist leðri. Í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Seaweedworks býður Alliance Française í Reykjavík…

Bíóklúbbur „Roses. Film-Cabaret“, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 19:00

„Roses. Film-Cabaret“ Alliance Française býður upp á sýningu heimildarinnar „Roses. Film-Cabaret“ eftir Irena Stetsenko á úkraínsku með enskum texta (78 mín). Ágrip ROSES. Film-Cabaret is a documentary cinéma vérité, following Dakh Daughters – an intellectual freak cabaret band, created by seven actresses under the roof of Kyiv experimental contemporary theater Dakh. The video diary spans…

Fyrirlestur: Boualem Sansal um Alsír – Bókmenntahátíð – föstudaginn 21. apríl 2023 kl. 15

Alsírski rithöfundurinn Boualem Sansal fjallar hér í fyrirlestri um stöðu mála í Alsír. Hvernig er að starfa sem rithöfundur þar í landi, eru höfundum settar miklar skorður í störfum sínum og hver er afstaða stjórnvalda? Hvernig hefur almenningur það í Alsír og hvernig birtast aðstæður þeirra í skáldverkum frá Alsír? Fyrirlesturinn er skipulagður í samstarfi við Alliance…

Ókeypis sýning „Viking“ eftir Stéphane Lafleur, miðvikudaginn 19. apríl 2023 kl. 20:30

Ókeypis sýning „Viking“ eftir Stéphane Lafleur Alliance Française fagnar degi kanadískra kvikmynda í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi og Reel Canada. „Viking“ eftir Stéphane Lafleur (2022) Lengd: 104 mín. Sýnd á frönsku með enskum texta. Léttvínsglas og léttar veitingar í boði sendiráðs Kanada á Íslandi. Ágrip Fimm geimfarar eru sendir til Mars. Til að…