Sumarfrístund á frönsku fyrir unglinga – Stuttmyndagerð – frá 3. til og með 7. júlí 2023 kl. 13-16

Stuttmyndagerð Unglingar munu uppgötva sérstakan orðaforða kvikmyndagerðar. Þá munu þeir geta fundið upp atburðarás sína og farið í gegnum öll skref framleiðslu stuttmynda (tæknileg klipping, tökur, klippingar). Lokamarkmiðið verður að bjóða upp á einkasýningu fyrir foreldrana í lok vikunnar. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofurnar fara fram frá kl. 13 til 16 daglega. Það stendur til boða að…

Sumarfrístund á frönsku fyrir unglinga – Myndsögugerð – frá 26. til og með 30. júní 2023 kl. 13-16

Myndsögugerð Þátttakendur munu uppgötva sérstakan orðaforða í myndasögugerð og kynna sér nokkrar frægar teiknimyndasögupersónur áður en þeir búa til sína eigin sögupersónu. Eftir það munu þeir ímynda sér frásögn og fara í gegnum öll stig myndskreytingarinnar. Að loknum geta þátttakendur farið heim með verk sitt. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofurnar fara fram frá kl. 13 til…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Söngleikur á frönsku – frá 3. til og með 7. júlí 2023 kl. 9:00-14:30

Söngleikur á frönsku Börnin munu uppgötva mismunandi tónlistarsýningar á frönsku eða þýddar á frönsku. Þátttakendur munu umsemja mismunandi atriði úr þessum sýningum. Það verður farið yfir mismundi listgreinar: leiklist, söng og dans (byrjendastig). Lokamarkmiðið verður að bjóða upp á sýningu fyrir foreldra síðasta dag í hádeginu (upptaka verður send til foreldra sem komast ekki). Dagsetningar…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Framleiðsla hljóðfæra – frá 26. til og með 30. júní 2023 kl. 9:00-14:30

Framleiðsla hljóðfæra Á þessari vinnustofu munu börnin uppgötva heim hljóðfæra, þar á meðal slagverks-, strengja- og blásturshljóðfæri. Eftir að hafa uppgötvað eiginleika þeirra munu þau búa til sín eigin hljóðfæri úr mismunandi efniviði. Í lok vikunnar verður foreldrum boðið að mæta á tónlistaratriði. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofur fara fram frá 9:00 til hádegis daglega. Það stendur…