Sumarfrístund á frönsku fyrir unglinga – Leikjavika (borðspil, hlutverkaspil, tölvuleikir) – frá 12. til og með 16. júní 2023 kl. 13-16
Leikjavika (borðspil, hlutverkaspil, tölvuleikir) Þessi vika gefur þátttakendum kleift að æfa frönskuna sína í skemmtilegu umhverfi þar sem hvatt verður til samskipta. Hvert síðdegi hefst með leik sem mun nýtast sem upphitun. Á hverjum degi verður fjallað um ákveðið þema (matur, dýr, hversdagslegir hlutir; val þemanna fer eftir því hversu mörg börn eru skráð). Leikirnir…