Komið í Alliance Française með fjölskyldu til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur!
Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiðum til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá börnin sín á námskeið í haust geta látið þau taka stöðupróf á staðnum til þess að geta valið rétta námskeið. Léttar veitingar og ávaxtasafi verða í boði.
Þau sem skrá börnin sín þennan dag fá 5% afslátt á námskeiðunum.
Allir velkomnir en skráningin er nauðsynleg.