Skemmtið ykkur á frönsku!
Spilaklúbburinn er mánaðarlegur viðburður fyrir frönskumælandi eða fyrir þá sem tala þegar smá frönsku.
Þetta er notaleg fjölskyldustund fyrir börn frá 8 ára og fullorðna. Klúbburinn er í umsjón Héloïse sem mun bjóða ykkur upp á úrval af fjölbreyttum borðspilum. Hægt verður að bjóða upp á mismunandi leiki ef hópurinn er nógu stór.
Tíma- og dagtsetningar
-
- föstudaginn 22. nóvember 2024 kl. 19:30-21:00
Staðsetning
Spilavinir, Suðurlandsbraut 48, 104 Reykjavík
Frekari upplýsingar
-
- Ókeypis
- Allir velkomnir