Opnun sýningarinnar „Karregioù – Grjót: jarðfræðilegar frásagnir“ eftir Maureen Robin laugardaginn 23. ágúst 2025 kl. 16

Opnun sýningarinnar „Karregioù – Grjót: jarðfræðilegar frásagnir“ eftir Maureen Robin í tilefni af Menningarnótt 2025, í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Arctic Lab. Komið og kynnið ykkur, við haustboð, hið örvandi verk hinnar ungu listakonu frá Bretagne, sem dvaldi í listamiðstöð á Ísafirði sumarið 2025. Staðsetning og tímasetningar 📅 Dagsetning: Laugardagur 23. ágúst…

Tónrænt spjall með Kham Meslien, frönskum kontrabassaleikara, með frönsku víni og ostum laugardaginn 30. ágúst 2025 kl. 13

Hausttónleikar: tónrænt spjall með Kham Meslien, frönskum kontrabassaleikara, með frönsku víni og ostum Í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi og Jazzhátíð Reykjavíkur Á þessum tónræna viðburði í Alliance Française mun Kham Meslien skiptast á tónlist og minningum – og leiða gesti í gegnum lífsferil sem helgaður er kontrabassanum. Frekari upplýsingar Viðburðurinn verður á frönsku.…

Bakstur á frönsku með Clara – Sítrónubaka – miðvikudaginn 8. október 2025 kl. 16-18

Komdu að læra að baka sítrónuböku! Sítrónubaka er dýrindis eftirréttur sem sameinar ferskleika sítrónu við sæta og stökkva bökubotninn. Sítrónubaka er bæði létt og ljúffeng og hentar vel sem eftirréttur eftir mat, þar sem sítrónukeimurinn hreinsar bragðlaukana og skilur eftir ferskt eftirbragð. 🍋 Um smiðjuna Markmiðið með námskeiðinu er að hjálpa þér að bæta frönsku…

Bókmenntir á frönsku – Vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Talnámskeið í frönsku A2/B1 – Vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…

Talnámskeið í frönsku B2+ – Vetrarönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…

Fjölmiðlanir á frönsku (Stig B2/C1) – Vetrarönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Samræður um fréttir á frönsku (stig B2/C1) Þessi smiðja er ætluð nemendum á B2/C1 stigi sem vilja bæta munnlega tjáningu sína á frönsku með því að taka þátt í umræðum um fréttir og samtímaviðburði. Í hverri kennslustund verða lensar greinar sem kennarinn velur og fjalla um fjölbreytt efni (samfélag, menning, stjórnmál, umhverfismál o.s.frv.). Markmiðið er…

Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (11 til 15 ára aldurs) À la une 4 – fimmtudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 11 til 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er B1. Nemendur rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og læra nýja þekkingu eins og að tala um frístundir sínar, að tala um verkefni í framtíðinni, að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að tjá…

Frönskunámskeið fyrir nemendur á millistigi (11 til 15 ára aldurs) À la une 3 – miðvikudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er A2/B1. Nemendur læra hvernig á að tala um smekk sinn og skoðanir, að gefa jákvætt eða neikvætt álit, að tala um minningar, að spyrja um nánari upplýsingar og að skilja gefnar upplýsingar o.s.fv. Nemendur eru hvattir að…