„Shapeless Vibrations“, Claire Paugam og Valgerður Ýr Magnúsdóttir, 4. til 26. júlí 2020
Opnun á sýningunni Shapeless Vibrations.Laugardaginn 4. júlí milli 16-19.Sýning eftir listakonurnar Claire Paugam and Valgerður Ýr Magnúsdóttir. ATH! Breyttir opnunartímar Midpunkt í Júlí.Opið fimmtudaga og föstudaga milli 14-17. Shapeless Vibrations er samsýning listakvennanna Claire Paugam og Valgerðar Ýrar Magnúsdóttur. Innsetning þeirra skoðar formleysu, viðfangsefni sem þær báðar kanna í gegnum listsköpun sína. Að segja að…








