Almennt frönskunámskeið á millistigi

Nemendur læra hvernig á að tala um smekk sinn og skoðanir, að gefa jákvætt eða neikvætt álit, að tala um minningar, að spyrja um nánari upplýsingar og að skilja gefnar upplýsingar o.s.fv.

Námskeiðið er ætlað þeim sem eru á millistigi í frönsku.

Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma á miðvikudögum. 13 vikur af námskeiðum (26 klst.)

Kennsluefni

 • Fjarfundabúnaður (við ákveðum seinna) á tölvu (með vefmyndavél og hljóðnema) eða spjaldtölvu
 • Gott netsamband

Viðurkenning

 • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

 • DAGSETNING: frá 8. september til 2. desember 2020
 • TÍMASETNING: miðvikudaga kl. 12:00 – 14:00 – 13 vikur (26 klst.)
 • VERÐ: 52.000 kr. (49.400 kr. fyrir 31. ágúst 2020)
 • VERÐ MEÐ AFSLÆTTI*: 49.400 kr. (46.930 kr. fyrir 31. ágúst 2020)
  *
  skráningarskilmálar hér.
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar