Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna

Nemendur rifja upp og læra nýja þekkingu: tileinka sér nýungar, að taka þátt í samræðu, að setja fram tilgátu, að segja frá liðinni tíð, o.s.fv.

Námskeiðið er ætlað þeim sem eru hafa góða kunnáttu í frönsku.

Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma á fimmtudögum. 13 vikur af námskeiðum (26 klst.)

Kennsluefni

 • Fjarfundabúnaður (við ákveðum seinna) á tölvu (með vefmyndavél og hljóðnema) eða spjaldtölvu
 • Gott netsamband

Viðurkenning

 • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

 • DAGSETNING: frá 10. september til 3. desember 2020
 • TÍMASETNING: fimmtudaga kl. 18:00 – 20:00 – 13 vikur (26 klst.)
 • VERÐ: 52.000 kr. (49.400 kr. fyrir 31. ágúst 2020)
 • VERÐ MEÐ AFSLÆTTI*: 49.400 kr. (46.930 kr. fyrir 31. ágúst 2020)
  *
  skráningarskilmálar hér.
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar