Maya, Give Me a Title / Maya, donne-moi un titre – Michel Gondry

Maya, Give Me a Title eftir Michel Gondry Animation Franska með íslenskum texta 2025, 61 mín. Aðalhlutverk: Pierre Niney, Maya Gondry, Blanche Gardin Maya og pabbi hennar, Michel Gondry, búa í tveimur ólíkum löndum. Á hverju kvöldi spyr hann hana: „Maya, gefðu mér titil.“ Svar hennar er grunnur að mörgum stuttum hreyfimyndum þar sem Maya er hetjan. Niðurstaðan…

The Piano Accident / L’Accident de piano – Quentin Dupieux

The Piano Accident eftir Quentin Dupieux Comedy, Romance Franska með enskum texta 2025, 88 mín. Aðalhlutverk: Adèle Exarchopoulos, Jérôme Commandeur, Sandrine Kiberlain A social media star famous for posting shocking content takes a break after a mysterious piano incident while filming one of her videos. Isolated in a chalet mountain, her retreat is interrupted by a journalist…

Amélie – Jean-Pierre Jeunet

Amélie eftir Jean-Pierre Jeunet Comedy, Romance Franska með íslenskum texta 2001, 122 mín. Aðalhlutverk: Audrey Tautou, Mathieu Kassovitz, Rufus Stórkostleg föstudagspartísýning á AMÉLIE 30. janúar kl 21:00! Myndin er klassísk perla í franskri kvikmyndagerð en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin 2001 og hlaut meðal annars Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, BAFTA‐ og César‐ verðlaunin.

La Haine – Mathieu Kassovitz

La Haine eftir Mathieu Kassovitz Drama Franska með enskum texta 1995, 98 mín. Aðalhlutverk: Vincent Cassel, Hubert Koundé, Saïd Taghmaoui Spennuþrunginn sólarhringur í lífi þriggja ungra manna í frönsku úthverfunum daginn eftir óeirðir. La Haine er sannkölluð nútímaklassík sem verður sýnd á Frönsku kvikmyndahátíðinni 2026 á sannarlegri föstudagspartísýningu, 23. janúar kl. 21:00!

Jólastemning laugardaginn 13. desember 2025 kl. 9-14

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur að ljúka árinu með notalegri jólastemningu fyrir alla, laugardaginn 13. desember 2025 kl. 9–14. Börnin geta skreytt jólatréð okkar frá skógræktarfélaginu. Jólakökur og drykkir verða í boði alla morguninn. Hikið ekki við að koma líka með kökur, nammi, mandarínur o.fl. til að deila með öðrum. Allan morguninn verða haldin happdrætti þar sem…

The Little Sister / La petite dernière – Hafsia Herzi

The Little Sister eftir Hafsia Herzi Drama, Romance Franska með enskum texta 2025, 106 mín. Aðalhlutverk: Park Ji-Min, Nadia Melliti, Amina Ben Mohamed Þegar Fatíma yfirgefur samheldna fjölskyldu sína í úthverfi til að læra heimspeki í París, lendir hún milli trúarlegs uppeldis síns og frelsisins sem fylgir háskólanámi og borgarlífinu. Myndin var frumsýnd í keppnisflokki…

Bakstur á frönsku með Klöru – Sítrónubaka – laugardaginn 13. desember 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að baka sítrónuböku! Sítrónubaka er dýrindis eftirréttur sem sameinar ferskleika sítrónu við sæta og stökkva bökubotninn. Sítrónubaka er bæði létt og ljúffeng og hentar vel sem eftirréttur eftir mat, þar sem sítrónukeimurinn hreinsar bragðlaukana og skilur eftir ferskt eftirbragð. 🍋 Um smiðjuna Markmiðið með námskeiðinu er að hjálpa þér að bæta frönsku…

The Great Arch / L’inconnu de la Grande Arche – Stéphane Demoustier

The Great Arch eftir Stéphane Demoustier Drama Franska með íslenskum texta 2025, 104 mín. Aðalhlutverk: Sidse Babett Knudsen, Claes Bang, Xavier Dolan Hér er á ferðinni saga um arkitekt sem barðist gegn kerfinu til að koma sýn sinni í framkvæmd á stórvirki rétt utan við París. Ómissandi drama með dönsku stórleikurunum Claes Bang og Sidse Babett Knudsen og kanadíska…