Franska & borðspil – á þridjudögum – frá 10. júní til 8. júlí 2025 – kl.16-18

Finnst þér gaman að tala frönsku í leik og gleði?Þetta notalega námskeið snýst um að æfa og læra frönsku með borðspilum. Markmiðið er að efla talfærni í afslöppuðu umhverfi og auka orðaforða.Engin pressa – hér tölum við, hlæjum og lærum án þess að taka eftir því! Markmið Auka sjálfsöryggi í töluðu máli Læra daglegt orðalag…

Skrifaðu þínar eigin sögur – þú ræður framhaldinu – á mánudögum – frá 16. júní til 7. júlí 2025 – kl.18-20:30

Langar þig að skapa eigin frönsku sögu með mörgum möguleikum?Þetta skrifnámskeið kennir þér að búa til þína eigin „veldu þína leið“ smásögu.Við vinnum með skrifæfingar, lesum dæmi og ræðum hugmyndir – þú færð að æfa sköpun og bæta orðaforða. Markmið Þjálfa ritun á skapandi hátt Læra að byggja upp sögu Örva ímyndunaraflið á frönsku Kennsluefni…

Þýðinganámskeið – á þridjudögum og fimmtudögum – frá 10. júní til 3. júlí 2025 – kl.18:15-20:15

Hefurðu gaman af því að hoppa á milli tungumála?Þetta námskeið er inngangur að þýðingum frá frönsku yfir á móðurmál þitt (eða öfugt). Við vinnum með bókmennta-, fjölmiðla- og daglega texta.Lögð er áhersla á nákvæmni í máli og menningarnæmni. Markmið Auka dýpri skilning á frönsku Kynnast þýðingaraðferðum Bæta orðaforða í tveimur tungumálum Kennsluefni Við biðjum nemendurna…

Talnámskeið í frönsku – á þridjudögum og fimmtudögum – frá 10. júní til 3. júlí 2025 – kl.18:15-20:15

Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Markmið Auka tjáningu tengda nútímamenningu Læra nútímalegan…

Frönskunámskeið „Bon Voyage“ – á mánudögum og miðvikudögum – frá 11. júní til 2. júlí 2025 – kl.18-20:30

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Ertu að fara í ferð til Frakklands?Þetta hagnýta námskeið kennir þér orðaforða og aðferðir sem gagnast í ferðalagi: á hóteli, á veitingastað, í samgöngum eða ef þú þarft að biðja um aðstoð.Við notum samtöl og leikþætti til að æfa notkunina. Markmið Bjarga sér í daglegum aðstæðum á ferðalagi Skilja og…

Bakstur á frönsku með Clara – Îles flottantes – laugardaginn 28. júní 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að búa til Îles flottantes! Île flottante er klassískur eftirréttur í franskri kökugerðarlist, gerður úr léttum stífþeyttum eggjahvítum sem eru soðnar og lagðar varlega ofan á mjúka vanillukremeðju (crème anglaise). Þessi andstæða milli léttleika eggjahvítanna og þykktar kremið gerir þennan eftirrétt bæði fágaðan og girnilegan. Oft er hann skreyttur með gylltum karamellusírópi…

Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 15. júní 2025 kl. 13:30-14:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) á bókasöfnum okkar í Grófinni, Árbær og Úlfarsárdal. Viltu að börnin þín uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine syngur hefðbundnar barnavísur sem og vinsæl lög og leikur undir á gítar. Börnin mega leika undir á hljóðfæri hjá Antoine ef þau…

Bakstur á frönsku með Clara – Tiramisu – laugardaginn 28. júní 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að búa til Tiramisu ! Tiramisu er einn af þekktustu ítölsku eftirréttunum, vinsæll fyrir blöndu sína af ríkum bragðtegundum og mjúka áferð. Hann samanstendur af lögum af kaffivættum kökum, mascarpone-rjómakremi, sykri og eggjum, og er yfirleitt sáldrað yfir með kakói sem lokasnertingu. Upprunninn í Veneto-héraðinu hefur þessi eftirréttur orðið að alþjóðlegum klassíker,…

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 2. til og með 6. júní 2025

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning frá 2. til og með 6. júní 2025. Skráning fyrir 28. maí í síðasta lagi. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Ráðgjöf – alliance@af.is…