Frönskunámskeið fyrir nemendur á millistigi (11 til 15 ára aldurs) À la une 3 – miðvikudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er A2/B1. Nemendur læra hvernig á að tala um smekk sinn og skoðanir, að gefa jákvætt eða neikvætt álit, að tala um minningar, að spyrja um nánari upplýsingar og að skilja gefnar upplýsingar o.s.fv. Nemendur eru hvattir að…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (8 til 11 ára aldurs) Cap sur 2 – fimmtudaga kl. 15:15-16:30

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 11 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (8 til 11 ára aldurs) Cap sur 1 – miðvikudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 11 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (8 til 11 ára aldurs) Cap sur 1 – þriðjudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 11 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (6 til 8 ára aldurs) Passe-passe 2 – fimmtudaga kl. 15:15-16:30

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 6 til 8 ára aldurs. Þau eru byrjuð í grunnskóla á Íslandi (þau eru byrjuð að læra að lesa og að skrifa á íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (6 til 8 ára aldurs) Passe-passe 2 – miðvikudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 6 til 8 ára aldurs. Þau eru byrjuð í grunnskóla á Íslandi (þau eru byrjuð að læra að lesa og að skrifa á íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Haustönn 2025 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Fyrirlestur – Loftslagsbreytingar: Áhrif og aðlögun á staðbundnum mælikvarða frá Hervé Quénol þriðjudaginn 1. júlí 2025 kl. 16:30

Loftslagsbreytingar eru alþjóðlegt vandamál en áhrifin koma oftast fram á staðbundnum mælikvarða. Hvernig geta svæðin okkar aðlagast? Hvaða áhrif sjáum við nú þegar á landbúnaði, í borgum eða á líffræðilega fjölbreytni? Hervé Quénol, landfræðingur og loftslagssérfræðingur, rannsóknarstjóri hjá CNRS (franska vísindamiðstöðinni), kynnir aðgengilega og hagnýta sýn á þessi málefni með dæmum úr meðal annars Vestfjörðum…

Lotunámskeið fyrir námi í Frakklandi – þriðdudaga til fimmtudaga – frá 10. júní til 11. júlí 2025 – kl.14-16

Langar þig að stunda nám í Frakklandi? Ertu að fara þangað fljótlega?Þetta námskeið er fyrir fólk sem ætlar að fara í nám í Frakklandi og vill undirbúa sig fyrir háskólalífið þar.Við förum yfir menningarlega þætti, vinnuvenjur og hagnýta hluti sem gagnast í háskólanámi. Markmiðið er að kunna að bjarga sér í námi: finna upplýsingar á…