Franska & borðspil – á þridjudögum – frá 10. júní til 8. júlí 2025 – kl.16-18
Finnst þér gaman að tala frönsku í leik og gleði?Þetta notalega námskeið snýst um að æfa og læra frönsku með borðspilum. Markmiðið er að efla talfærni í afslöppuðu umhverfi og auka orðaforða.Engin pressa – hér tölum við, hlæjum og lærum án þess að taka eftir því! Markmið Auka sjálfsöryggi í töluðu máli Læra daglegt orðalag…