Léon: The Professional – Luc Besson
Léon: The Professional eftir Luc Besson Tegund: Glæpur, Drama Tungumál: Franska 1994, 110 mín. Aðalhlutverk: Jean Reno, Natalie Portman, Gary Oldman Óvenjulegt samband myndast þegar leigumorðinginn Léon tekur hina 12 ára gömlu Mathildu í læri eftir að fjölskylda hennar er myrt. Luc Besson teflir hér fram Jean Reno, Gary Oldman og Natalie Portman í stórmynd…