Sólveigar Anspach verðlaunin 2019

NÚ ER OPIРfyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2019 Lokað verður fyrir skráningar þann 9. nóvember 2018   Skilyrði fyrir þátttöku: Að kona sé leikstjóri stuttmyndarinnar og hún hafi ekki haft framleiðslufyrirtæki á bak við sig í fleiri en þremur myndum. Þjóðerni leikstjóra: Þátttakandi sé með ríkisfang eða búsetu í frönskumælandi landi, eða sé íslensk…

Listastofan – Mikilvæg(t) mál: litli prinsinn & vísindamaðurinn

Matter(s) of Consequence: The Little Prince and the Scientist Mikilvæg(t) mál: litli prinsinn og vísindamaðurinn Jóhanna Ásgeirsdóttir & Susan Moon   °English below°   IS   Sýningaopnun: 6. Sept, kl. 18:00 Staður: Listastofan Almennir opnunartímar: 12.-20. Sept Mið-Lau kl 13:00-18:00 Sviðsmynd, búningar, leikmunir og myndskeið til sýnis á opnunartíma.   Sýningar 6. & 7. Sept,…

point d’appui / snertiflötur frá 5. til 13. september 2018

Sýningin „point d’appui / snertiflötur“ er tilefni af kynni íslenska listamannsins Einars Garibaldi Eirikssonar og frönsku listakonunnar Caroline Bouissou.   frá 5. til 13. september í Alliance Française í Reykjavík opnun 5. september kl.18   Caroline Bouissou Artiste, née à Nice, Caroline Bouissou a étudié à la Villa Arson, à la Cambre à Bruxelles et à la Listhaskoli de…

Þemanámskeið „Saveurs francophones“ á frönsku: Marokkó og Víetnam

Þessu námskeiði „Saveurs francophones” er ætlað til að bæta við kunnáttu í frönsku með því að undirbúa og borða holla og góða rétti frá frönskumælandi löndum: Marokkó og Víetnam. Einnig uppgötva nemendur sérkenni varðandi frönsku í þessum löndum. Aðalmarkmið námskeiðsins er að bæta við kunnáttu sína í franskri menningu í gegnum frönsku matargerðina og með…

Uppgötvun frönskumælandi eyja á íslensku – Gérard Lemarquis

Uppgötvun frönskumælandi eyja: skemmtilegar ferðasögur og handhægar upplýsingar fyrir ferðalög GÉRARD LEMARQUIS   Í tilefni af hátíð franskra tungu verða boðnir tveir fyrirlestrar á íslensku fyrir þá sem vilja uppgötva frönskumælandi eyjar.   Karabísku eyjarnar – þriðjudaginn 13. mars kl. 20:00 Franska Pólýnesían – þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00   Gérard Lemarquis var frönskukennari í…

Ferðalag um vínekrur Frakklands – Vínsmökkunarnámskeiðið

Í tilefni af hátíð franskrar tungu býður Dominique Plédel Jónsson upp á vínsmökkunarnámskeiðið „Ferðalag um vínekrur Frakklands“. Á þessu námskeiði uppgötva nemendur frönsk vín (hvítvín, rósavín og rauðvín) og sérkenni þeirra. Þetta námskeið er líka ætlað þeim sem vilja uppgötva frönsku vínekrurnar. Veitingar sem fara vel með vínunum verða í boði.   Námskeiðið verður í…