Teiknimyndahátíð – Október 2023

Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2023 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2023 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). DAGSKRÁ Skemmtilegar teiknimyndir verða sýndar í Alliance Française í Reykjavík frá 26. til og með 30. október…

Kynning á Franklin-leiðangrinum á frönsku eftir Jan Borm miðvikudaginn 18. október 2023 kl. 20:30

Kynning á Franklin leiðangrinum eftir Jan Borm Jan Borm verður aftur gestur í Reykjavík í Arctic Circle sem fer fram dagana 19. til 22. október. Af því tilefni mun hann kynna leiðangur Franklins á frönsku í Alliance Française. Leiðangurinn fór frá Englandi árið 1845 til að kanna norðurslóðir um norðvesturleiðina. Hann mun einnig ræða viðtökur hjá…

„Myndskreytum Le Grand Poulpe“ – Vinnustofa með Anaïs Brunet miðvikudaginn 11. október 2023 kl. 16:30-17:30

Anaïs Brunet er rithöfundir og myndskreytir barnabækur. Hún verður hér á Íslandi í byrjun október í tilefni að Mýrin barnabókmenntahátíðinni og sýningunni „Le Grand Poulpe“ í Alliance Française. Hún býður börnum á aldrinum 3 til 8 ára að uppgötva heim bókarinnar „Le Grand Poulpe“ í gegnum fringramálun. Það eina sem er eftir er að láta…

„Le Grand Poulpe“ – Sýning eftir Anaïs Brunet frá 20. september til og með 13. október 2023

Kynntu þér litríka heim kolkrabbans mikla sem Anaïs Brunet myndskreytti. Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða ykkur að uppgötva vatna- og litríka heim Anaïs Brunet í tilefni heimsóknar hennar á barna- og unglingabókmenntahátíð Mýrin. Hún er rithöfundur barnabóka og myndskreytir þær. Ef þið þekkið bókina „Le Grand Poulpe“ munið þið heillast…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir börn laugardaginn 2. september 2023 kl. 9:00-12:30

Komið í Alliance Française með fjölskyldu til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiðum til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 30. ágúst 2023 kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

„La révolution des algues“ með Vincent Doumeizel, mánudaginn 28. ágúst 2023 kl. 18:00

Hvað er þörungur? Hver er ávinningurinn að nota þörunga? Matvælaöryggi, loftslagsbreytingar, efnahagslegar og félagslegar áskóranir… Hvernig geta þörungar veitt okkur áþreifanlegar lausnir til að mæta helstu áskorunum samtímans? Hvernig á að rækta þá á sjálfbæran hátt? Vincent Doumeizel mun kynna bók sína „La révolution des algues“ í Alliance Française til að reyna að svara þessum…