Opnun sýningarinnar „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick föstudaginn 2. desember 2022 kl. 18:30

Opnun sýningarinnar „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick Alliance Française í Reykjavík, Skógræktarfélag Íslands og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Íslands bjóða ykkur upp á opnun sýningarinnar „The Women Who Plant Trees“ eftir Christalena Hughmanick. Léttar veitingar og léttvínsglas verða í boði. föstudaginn 2.desember 2022 kl. 18:30 Alliance Française, Tryggvagötu 8, 2. hæðSkráning nauðsynleg (ókeypis…

Fjölskynjunarsýning: „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick frá 2. til og með 20. desember 2022

Fjölskynjunarsýning: „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick Alliance Française í Reykjavík, Skógræktarfélag Íslands og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Íslands bjóða upp á fjölskynjunarsýninguna „The Women Who Plant Trees“ eftir Christalena Hughmanick. Hún verður í húsakynnum Alliance Française frá 2. til 20. desember 2022. Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 2. desember klukkan 18:30. Í ágúst 2021…

Bókaspjall „Cartographie de nos bleus“ hjá Aude Vincent þriðjudaginn 22. nóvember 2022 kl. 20:30

Bókaspjall „Cartographie de nos bleus“ Þann 25 nóvember er Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi gagnvart konum. Af þessu tilefni efna Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi til þriggja viðburða til að vekja athygli á þessu málefni sem snertir bæði löndin. Síðasti viðburðurinn verður bókaspjall hjá Aude Vincent, rithöfundi bókarinnar, Rut frá Kvenréttindafélagi Íslands, og Carole frá…

Spilaklúbbur á frönsku laugardaginn 19. nóvember 2022 kl. 18:30-20:30

Skemmtið ykkur á frönsku! Le Club Jeux de l’Alliance Française est un rendez-vous mensuel pour les francophones ou ceux qui parlent déjà un peu français. C’est un moment convivial et familial pour les enfants à partir de 8 ans et les adultes. Le Club est encadré par notre professeure Héloïse qui vous proposera un choix…

Bíóklúbbur á frönsku „Amour à mort“, föstudaginn 18. nóvember 2022 kl. 19:30

„Amour à mort“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Amour à mort“ (að elska til dauða) eftir Éric Guéret með enskum texta (78 mín). Ágrip Myndin er um sjö konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi og komist út úr því. Sjö líf og sjö sögur af þrautseigju. Þær lýsa…

Ljósmyndasýning: „Mots et Maux de femmes“ frá 15. til og með 30. nóvember 2022

Rafræn ljósmyndasýning: „Mots et Maux de femmes“ Þann 25 nóvember er Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi gagnvart konum. Af þessu tilefni efna Alliance Française og Sendiráð Frakklands á Íslandi til þriggja viðburða til að vekja athygli á þessu málefni sem snertir bæði löndin. Fyrsti viðburðurinn er rafræn ljósmyndasýning. Ljósmyndasýningin kallast „Mots et Maux de femmes“ eða…

Rugby leikur Frakkland-Suður-Afríka í beinni útsendingu, laugardaginn 12. nóvember 2022 kl. 19

Rugby leikur Frakkland-Suður-Afríka Reykjavík Raiders og Alliance Française bjóða ykkur á að hittast í Tryggvagötu 8, 2. hæð laugardaginn 12. nóvember 2022 kl. 19 til að horfa á leikinn Frakkland-Suður-Afríka í beinni útsendingu. Leikurinn hefst kl. 20. Drykkir verða í boði (vín, ávaxtasafi og bjór) en hikið ekki við að koma með auka drykkir og…

Bókaspjall: Lolita Séchan og Camille Jourdy, höfundar bókarinnar „Cachée ou pas j’arrive“ laugardaginn 12. nóvember kl. 15

Bókaspjall: Lolita Séchan og Camille Jourdy, höfundar bókarinnar „Cachée ou pas j’arrive“ Fyrir ári síðan skipulagði Alliance Française bókaráðuneyti barnanna með hópi barna á aldrinum 5 til 8 ára. Hópurinn las 5 barnabókmenntabækur og kaus uppáhaldsbókina sína. Börnin völdu teiknimyndasöguna „Cachée ou pas j’arrive“ eftir Camille Jourdy og Lolita Séchan. Útgefandinn AM Forlag ákvað að þýða…

Karaóki á frönsku föstudaginn 11. nóvember 2022 kl. 20:30-22:00

Alliance Française býður upp á karaókí á frönsku á hverjum mánuði. Syngur amma þín “Aux champs Elysées” fullum hálsi með íslenskum hreim í sturtunni? Kanntu utan bókar lög eftir Céline Dion á frönsku? Ertu með plakat af Hoshi í herberginu þínu? Dansar þú þegar þú hlustar á Stromae eða á Angèle? Flýgur þú þegar þú…

Kynning og smátónleikar hjá Cécile Lacharme laugardaginn 29. október kl. 18:30-20:30

Kynning og smátónleikar hjá Cécile Lacharme Alliance Française í Reykjavík býður upp á listamannadvöl í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, Tónlistarborgin Reykjavík, Mengi, Iceland Music (Útón) og Trempo. Cécile Lacharme er tónlistarkona frá Nantes í núverandi listamannadvöl á milli Trempo í Nantes og Mengi í Reykjavík fyrir tónlistarfólk. Hún mun koma í Alliance Française…