Samræðustund með Leina Sato og sýning heimildarmyndarinnar „Mère Océan“

Í tilefni af komu Marie Tabarly og báts hennar „le Pen Duick VI“ vegna verkefnisins Elemen’Terre býður Alliance Française í Reykjavík upp á kynningu og samræðustund með Leina Sato, kafara án súrefnisbúnaðar. Samræðustundin verður laugardaginn 29. september kl. 14:00 í Alliance Française í Reykjavík. Þau segja frá upplifun sinni í köfun á Íslandi og svara spurningum…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2019

NÚ ER OPIРfyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2019 Lokað verður fyrir skráningar þann 9. nóvember 2018   Skilyrði fyrir þátttöku: Að kona sé leikstjóri stuttmyndarinnar og hún hafi ekki haft framleiðslufyrirtæki á bak við sig í fleiri en þremur myndum. Þjóðerni leikstjóra: Þátttakandi sé með ríkisfang eða búsetu í frönskumælandi landi, eða sé íslensk…

Listastofan – Mikilvæg(t) mál: litli prinsinn & vísindamaðurinn

Matter(s) of Consequence: The Little Prince and the Scientist Mikilvæg(t) mál: litli prinsinn og vísindamaðurinn Jóhanna Ásgeirsdóttir & Susan Moon   °English below°   IS   Sýningaopnun: 6. Sept, kl. 18:00 Staður: Listastofan Almennir opnunartímar: 12.-20. Sept Mið-Lau kl 13:00-18:00 Sviðsmynd, búningar, leikmunir og myndskeið til sýnis á opnunartíma.   Sýningar 6. & 7. Sept,…

point d’appui / snertiflötur frá 5. til 13. september 2018

Sýningin „point d’appui / snertiflötur“ er tilefni af kynni íslenska listamannsins Einars Garibaldi Eirikssonar og frönsku listakonunnar Caroline Bouissou.   frá 5. til 13. september í Alliance Française í Reykjavík opnun 5. september kl.18   Caroline Bouissou Artiste, née à Nice, Caroline Bouissou a étudié à la Villa Arson, à la Cambre à Bruxelles et à la Listhaskoli de…

Þemanámskeið „Saveurs francophones“ á frönsku: Marokkó og Víetnam

Þessu námskeiði „Saveurs francophones” er ætlað til að bæta við kunnáttu í frönsku með því að undirbúa og borða holla og góða rétti frá frönskumælandi löndum: Marokkó og Víetnam. Einnig uppgötva nemendur sérkenni varðandi frönsku í þessum löndum. Aðalmarkmið námskeiðsins er að bæta við kunnáttu sína í franskri menningu í gegnum frönsku matargerðina og með…

Uppgötvun frönskumælandi eyja á íslensku – Gérard Lemarquis

Uppgötvun frönskumælandi eyja: skemmtilegar ferðasögur og handhægar upplýsingar fyrir ferðalög GÉRARD LEMARQUIS   Í tilefni af hátíð franskra tungu verða boðnir tveir fyrirlestrar á íslensku fyrir þá sem vilja uppgötva frönskumælandi eyjar.   Karabísku eyjarnar – þriðjudaginn 13. mars kl. 20:00 Franska Pólýnesían – þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00   Gérard Lemarquis var frönskukennari í…