Samræðustund með Leina Sato og sýning heimildarmyndarinnar „Mère Océan“
Í tilefni af komu Marie Tabarly og báts hennar „le Pen Duick VI“ vegna verkefnisins Elemen’Terre býður Alliance Française í Reykjavík upp á kynningu og samræðustund með Leina Sato, kafara án súrefnisbúnaðar. Samræðustundin verður laugardaginn 29. september kl. 14:00 í Alliance Française í Reykjavík. Þau segja frá upplifun sinni í köfun á Íslandi og svara spurningum…