Franska kvikmyndahátíðin 2023

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og þriðju frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 20. til 29. janúar 2023 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að…

Suprêmes – Audrey Estrougo

Suprêmes eftir Audrey Estrougo Tegund: Ævisaga, Drama, Tónlist Tungumál: Franska með enskum texta 2021, 112 mín. Aðalhlutverk: Théo Christine, Sandor Funtek, Félix Lefebvre Biopic about French cult hip-hop duet Supreme NTM. A story of Paris suburbs, protests, police brutality that shaped the music of JoeyStarr and Kool Shen. Menntaskólanemar úr Reykjavík sem allir eru að…

Pacifiction – Albert Serra

Pacifiction eftir Albert Serra Tegund: Drama, Thriller Tungumál: Franska og enska með enskum texta 2022, 165 mín. Aðalhlutverk: Benoît Magimel, Sergi López, Lluís Serrat Við erum stödd á Tahítí, Frönsku Pólinesíu þar sem enn æðsti embættismaður frönsku ríkisstjórnarinnar skoðar sig um og mátar sig við allt það besta sem eyjan hefur upp á að bjóða.…

The Wages of Fear / Le salaire de la peur – Henri-Georges Clouzot

The Wages of Fear eftir Henri-Georges Clouzot Tegund: Ævintýri, Drama, Thriller Tungumál: Franska og önnur tungumál með enskum texta 1953, 131 mín. Aðalhlutverk: Yves Montand, Charles Vanel, Peter van Eyck Í suður-amerísku þorpi er hópi manna heitið ríflegri áhættuþóknun fyrir að flytja í skyndi farm af nitrógliseríni gegnum torfæran skóg. Vörubílarnir eru illar búnir til…

Hundurinn Óþefur, líf í París! / Chien Pourri, la vie à Paris ! – Stéphane Aubier, Davy Durand, Vincent Patar

Hundurinn Óþefur, líf í París! eftir Stéphane Aubier, Davy Durand, Vincent Patar Tegund: Teiknimynd, Ævintýri, Grín Tungumál: Franska með íslenskum texta 2020, 60 mín. Aðalhlutverk: Andrew Danish, Jean-Christophe Dollé, Camille Donda Stórskemmtileg teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá…

The Five Devils / Les cinq diables – Léa Mysius

The Five Devils eftir Léa Mysius Tegund: Drama, Fantasía, Rómantík Tungumál: Franska með enskum texta 2022, 103 mín. Aðalhlutverk: Adèle Exarchopoulos, Swala Emati, Sally Dramé Vicky er ung stúlka sem býr með foreldrum sínum. Þegar föðursystir hennar kemur inn á heimilið eftir fangelsisdvöl breytist allt og óútskýrðir hlutir eiga sér stað þar sem fortíðin er…

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach – Lokasýning RFFF (Reykjavik Feminist Film Festival), sunnudaginn 15. janúar 2023 kl. 18:30

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach – Lokasýning RFFF (Reykjavik Feminist Film Festival) Komið endilega og sjáið bestu stuttmyndirnar eftir ungar konur á sjöttu verðlaunahátíð Sólveigar Anspach. Myndirnar eru bæði franskar og íslenskar. Dómnefnd, undir forsæti Auðar Övu Ólafsdóttur, valdi sex bestu stuttmyndirnar 2022, þrjár á íslensku og þrjár á frönsku. Allar sex myndirnar verða sýndar.…

Saint Omer – Alice Diop

Saint Omer eftir Alice Diop Tegund: Drama Tungumál: Franska með enskum texta 2022, 122 mín. Aðalhlutverk: Kayije Kagame, Guslagie Malanda, Valérie Dréville Við fylgjumst með Rama, sem er skáldsagnahöfundur sem mætir á réttarhöldin yfir Laurence Coly hjá Saint Omer dómstólnum. Hún ætlar að nota sögu hennar til að skrifa nútímalega aðlögun að fornu goðsögunni um…

One Fine Morning / Un beau matin – Mia Hansen-Løve

One Fine Morning eftir Mia Hansen-Løve Tegund: Drama, Rómantík Tungumál: Franska, enska og þýska með íslenskum texta 2022, 112 mín. Aðalhlutverk: Léa Seydoux, Pascal Greggory, Melvil Poupaud Ung móðir sem býr með átta ára dóttur sinni er á tímamótum þar sem hún þarf að sinna föður sínum sem er með taugahrörnunarsjúkdóm. Hún er í miðjum…